Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 74
68
BÚNAÐARRIT
landið í lieild. Við fyrstu sæðingu liéldu 68,4% af kún-
um, og 1,50 sæðingar voru framkvæmdár miðað við
hverja kú, er festi fang, sjá töflu.
Alls voru 62 naut notuð á sæðingarstöðvunum árið
1966, þar af 2 holdanaut í Laugardælum og 1 á Lundi.
Á Suðurlandi og í Kjalarnesþingi festu fang 917 kýr við
holdanautum og á Norðurlandi 98. Dreifingarstöðin á
Lágafelli fékk sæði frá Laugardælum eins og áður og
8töðin að Haga í S.- Þingeyjarsýslu frá Lundi. Búfjár-
ræktarstöðin á Blönduósi fékk sent nokkurt magn af
sæði úr I. verðlauna nautum á Lundi. Nautin, sem mest
voru notuð, miðað við frjódælingar með árangri, voru
þessi:
1. Munkur N149, Lundi ................ 1441 kýr
2. Kolskeggur S288, Laugardæluni ..... 1364 —
3. Börkur S280, 8. st................. 1155 —
4. Þeli N86, Lundi.................... 1111 —
5. Sokki N146, s. st.................. 1097 —
6. Kolskjöldur S300, Laugardælum ..... 1052 —
7. Vogur, Blönduósi .................. 1025 —
8. Grani S259, Laugardælum ............ 989 —
9. Gerpir N132, Lundi ................. 939 —
10. Boði S303, Laugardæluin............ 917 —
11. Frosti V83, Hvanneyri ............. 869 —
12. Múli N153, Blönduósi .............. 859 —
13. Búi S295, Laugardælum ............. 820 —
14. Kolur N158, Blönduósi ............. 817 —
15. Ljómi S291, Laugardælum ........... 749 —
16. Neisti S306, s. st................. 746 —
17. Geisli S307, s. st................. 637 —
18. Skjöldur N133, Ðlönduósi ......... 537 —
19. Skoti IV (holdanaut), Laugardælum .. 530 —
20. Flóki N143, Lundi ................. 510 —
21. Búri, Blönduósi ................... 497 —
22. Bleikur S247, Laugardælum ........ 463 —
23. Andri, Hvanneyri ................. 432 —
Alls vorn 33 naut notuð til fleiri en 300 kúa livert með
árangri.