Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 288
282
BUNAÐARRIT
1 2 3 4
B. MóSir: Edda 91, 5 v 77.0 104.0 22.0 126
Sonur: Frosti, 1 v., I. v 88.0 104.0 25.0 129
Dætur: 2 ær, 3 v., tvíl 72.5 100.0 22.0 120
Flenna, 1 v., geld 60.0 95.0 21.0 122
gimbrarl., einl 41.0 83.0 20.0 116
A. Sólvör 670 var sýnd með afkvæmum 1964, sjá 78.
árg. Búnaðarrits, bls. 433. Undan henni liafa verið aldir
sex lirútar, er allir liafa hlotið I. verðlaun.
Sólvör 670 lilaut öðru sinni I. verölaun fyrir afkvœmi.
Edda 91, eigandi Guðbjartur Gunnarsson, er heima-
alin, f. Óskar 9, er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1962
og 1964, sjá Búnaðarrit, m. Hvítleit 112. Edda er hvít,
hyrnd, ljósgul á haus og fótum, með ágæta frambygg-
ingu, breitt lioldgott bak og góð læri, sæmilega frjósöm
og mjólkurlagin. Afkvæmin líkjast móðurinni að gerð,
Frosti góður I. verðlauna lirútur, Flenna fremur smá-
gerð, en hóldmikil, gimbrin snoturt líflamb, ærnar ágæt-
lega frjósamar og líklegar afurðaær.
Edda 91 lilaut I. ver'Slaun fyrir afkvœmi.
Strandasýsla
1 Strandasýslu voru sýndir 22 afkvæmaliópar, 10 með
hrútum og 12 með ám.
Kirkjubólshreppur
Þar voru sýndir 6 lirútar og 9 ær með afkvæmum, alls
15 liópar, sjá töflu 15 og 16.
Tafla 15. Afkvæmi hrúta í Sf. Kirkjubólshrepps
1 2 3 4
A. FaSir: Kópur* 125, 7 v 92.0 111.0 27.0 131
Synir: Gestur, 2 v., II. v 80.0 106.0 24.0 136
Garpur, 1 v., I. v 86.0 105.0 25.0 130
2 hrútl., einl .... 47.0 86.0 19.5 122