Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 94
88
BÚNAÐARRIT
Svipur 385 og; M. 3053 frá Birnustöðum. Er foli þessi
leirljós að lit, mjög geðljúfur, var auðtaminn, strax
nægilega viljugur með öllum gangi hreinum og tiltækum,
þó af lággengur, ber sig vel, er þó full liálsdjúpur, en
allur afar mjúkur og prúður. Þá var GUNNÓLFUR 634
frá Lágafelli, Rang. notaður í A.-Landeyjum. F. Svaðil-
fari 495, Lágafelli og M. Kolla, s. st. Þetta er geðgóður
og ganglaginn foli, sem var sýndur á fjórðnngsmóti í
sumar og hlaut þessi dómsorð: Hlutfallagóður, þokka-
legur alliliða gangliestur, en ekki driftarmikill.
Sambandið gekkst fyrir afkvæmaprófun á þremur af
stóðhestum sínum á sl. vetri, sem fram fór á Tamninga-
stöð Hestamannafélagsins Geysis á Hellu. Voru þar
prófuð 4 afkvæmi hvers þessara hesta: Andvara 442 frá
Miðsitju, Blesa 577 frá Núpakoti og Glófaxa 454 frá
Vindási. Tókst það á margan hátt vel, og liafði ég eftir-
lit og úttekt með höndum, ásamt Kristni Jónssyni, ráðu-
naut og formanni sambandsins. Steinþór Runólfsson,
ráðunautur á Hellu, fylgdist og náið með framkvæmdum
og hafði daglegt eftirlit með höndum. Búnaðarfélag Is-
lands styrkti rannsókn þessa með kr. 18.000,00 eða kr.
1500,00 á hvert trippi. Á fjórðungsmóti á Rangárbökk-
um sýndi sambandið 6 stóðhesta með afkvæmum og 1
stóðhest ún afkvæma. — Hér má geta þess, að nokkrir
ungir og áhugasamir bændur í Hreppum og á Skeiðum
kevptu 4ra vetra stóðhest af hinum landskunnu hrossa-
ræktarmönnum Guðjóni og Páli Jónssonum í Árnanesi,
Ilornafirði. Heitir liann Gulltoppur 630, fölrauður, hæð
140 cm, reistur og prúður efnisfoli, enn þá ótaminn, en
faðir hans er Hrafn 583 frá Árnanesi, fjörliestur. — Á
aðalfundi sagði Kristinn Jónsson, ráðunautur, af sér for-
mennsku eftir langt starf. Góðir Iiæfileikar Iians, dugn-
aður og ólivikulleiki í skoðunum komu sambandinu vel,
og voru honum þökkuð góð störf. Má geta þess, að hann
vakti fyrstur manna máls á nauðsvn afk-væmarannsókna
og flutti það mál á þingum liestamanna, sér hann nú