Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 284
278
BÚNAÐARRIT
Reykholtsdalslireppur
Þrír afkvæmahópar voru sýndir, tveir með hrútum og
einn með á, sjá töflu 9 og 10.
Tafla 9. Afkvæmi hrúta í Sf. Reykholtsdalshrepps
1 2 3 4
A. Faðir: Spakur* 199, 6 v 88.0 108.0 25.0 131
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. og II. v. ... 81.0 103.5 24.5 128
2 hrútl., einl 47.0 85.0 21.0 120
Dætur: 11 ær, 2-3 v., 3 tvíl 58.5 90.7 20.7 128
5 ær, 1 v., geldar 57.8 90.8 21.4 127
10 gimbrarl., 3 tvíl 37.1 78.5 18.6 116
B. Faðir: Mangi* 236, 3 v 88.0 104.0 24.0 131
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 85.5 104.0 25.0 132
3 lirútl., einl 43.7 83.0 18.7 121
Dætur: 3 ær, 2 v., 1 tvíl 58.7 92.7 19.8 129
8 ær, 1 v., geldar 59.4 94.6 21.4 130
7 gimbrarl., 3 tvíl 39.9 80.7 18.6 116
A. Spakur, eigandi Bjarni Halldórsson, Kjalvararstöð-
um, er frá Gilsbakka í Hvítársíðu, f. Langur, m. Sigur-
björg 96. Spakur er hvítur, kollóttur, með dálítið gula
ull, en ljósígidur á haus og fótum. Hann liefur ágæt bak-,
mala- og læraliold og var dæmdur annar bezti einstakl-
ingurinn á Jirútasýningunni í Reyklioltsdal. Afkvæmin
eru hvít, kollótt, hvít, ljósígul eða gul á haus og fótum.
Ullin er mikil, og sum afkvæmin hafa ágætlega livíta ull.
Þau eru öll þéttliolda og fremur smávaxin. Prúður er
ágæt I. verðlauna kind, en Gauti var dæmdur frá I. v.
vegna stuttleika. Annar lamblirúturinn ágætt hrútsefni.
Æmar virðast mjólkurlagnar, og frjósemi þeirra er yfir
meðaltali búsins og sömuleiðis vaxtarhraði lamba undan
Spak.
Spakur 199 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Mangi 236, eigandi Marinó Jakobsson, Skáney, er frá
Húsafelli í Hálsasveit, f. Jökidl frá Skánev. Hann er livít-