Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 286
280
BÚNAÐARRIT
PrúSur 84 er ættaður frá Innri-Skeljabrekku, Andakíls-
hreppi. Hann er hvítur, hyrndur, ágætlega gerður, með
alhvíta ull. Afkvæmin eru hyrnd, flest hvít, fjögur grá og
eitt svart, þau hvítu flest öll með góða og hvíta ull,
sterka fætur og góða fótstöðu, afturkjúka þó í lengra lagi
á sumum. Æmar virðast vel í meðallagi frjósamar, ann-
að hrútlambið er líklegt hrútsefni, gimbrarlömbin sam-
stæð og ræktarleg, Grafdælingur framúrskarandi vel
gerður hrútur.
PrúSur 84 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla
Þar voru sýndir 4 afkvæmaliópar, 2 með hrútum og 2
með ám.
Skógarstrandarhreppur
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, Grettir 90
Guðmundar Jónssonar, Emmubergi, sjá töflu 12.
Tafla 12. Afkvæmi Grettis ó Emmubergi
1 2 3 4
FaSir: Grettir 90, 5 v ... 124.0 120.0 27.0 133
Synir: 3 lirútar, 2-3 v., I. v ... 111.3 113.0 25.0 132
3 hrútar, 1 v, I. v 79.0 102.0 23.2 132
2 lirútl., einl 50.0 86.5 21.0 120
Dætur: 7 ær, 2-4 v., 2 tvíl 61.6 95.4 20.1 128
7 ær, 1 v., 1 mylk 65.9 98.1 22.1 127
10 gimbrarl., 2 tvíl 41.2 83.4 19.0 118
Grettir 90 er ættaður frá Litla-Langadal, f. Mjaldur,
Grímsfjósum, Árn., m. Mús 760, mf. Blakkur, mff. Garð-
ur, Árn. Grettir er livítur, hyrndur, ígulur í hnakka,
vænn og vel gerður og dæmdur beztur hrútur á héraðs-
sýningu 1964 og 1966. Hlaut í bæði skiptin heiðursskjöld
Búnaðarsambands Snæfellinga. Afkvæmin eru lioldgóð
á baki og mölum, með vel lagaðan bakvöðva, en einstaka
hefur ekki þykka lærvöðva. Fullorðnu synirnir eru