Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 23
SKÝRSLA B ÚNAÐAR MÁLASTJÓRA 17
vantaði þá bændur, sem liöfðu minna en 80% forða, nm
105.000 m3 af lieyi.
Harðærisnefndin gerði tillögur, sem fallizt var á, um
tvenns konar aðstoð við þá bændur, sem liarðast urðu
úti vegna grasleysis.
1. Að veitt yrði framlag úr Bjargráðasjóði til heyflutn-
inga til að bæta úr brýnustu fóðurþörf, er næmi veru-
legum liluta flutningskostnaðar, ef hey eða heyköggl-
ar væri flutt lengra en 40 — 50 km. Við ákvörðun um
framlög vegna lieyflutninga yrði höfð hliðsjón af
vegalengd fremur en kostnaði, svo að bændur nytu
þess sjálfir, næðu þeir liagstæðum samningum um
flutninga.
2. Að sveitarfélögum, þar sem einliverja bændur vantar
meira en 20—23% á venjulegan lieyskap, verði gefinn
kostur á vaxtalausum lánum úr Bjargráðasjóði, er
greiðist á næstu 5 árum. Lagði nefndin fyrst til, að fjár-
liæð lánanna næmi kr. 300 á teningsmetra, sem á
vantaði 80% venjulegs lieyfengs. Eftir að gengi ís-
lenzku krónunnar var fellt, lagði nefndin til, að láns-
fjárliæðin liækkaði um 25%.
Nefndin taldi ógerlegt að gera tillögur um lánsfjár-
hæð til einstakra bænda, en lagði til, að sveitarstjórnir
gerðu það hver í sínum hreppi og tækju þá ekki aðeins
tillit til fóðurskorts, lieldur liefðu einnig hliðsjón af
efnum og ástæðum hvers bónda. Þá lagði nefndin lxöfuð-
m áherzlu á, að ríkisstjórnin útvegaði Bjargráðasjóði strax
nægilegt fé til þess að geta veitt bændum hið bráðasta
þá fyrirgreiðslu, sem nefndin lagði til.
Þá lagði Harðærisnefndin til, að Bjargráðasjóður Is-
lands yrði efldur, til þess að liann gæti framvegis betur
en hingað til staðið undir áföllum vegna uppskerubrests
og annarrar óáranar. Nefndin ræddi þá hugmynd við
forráðamenn bænda á fundum sínum í sumar, og var
licnni yfirleitt vel tekið. Nefndin lagði til, að frumvarp
það um Bjargráðasjóð Islands, sem sainið var af stjórn-
2