Búnaðarrit - 01.01.1968, Blaðsíða 240
234
BÚNABARRIT
Af I. verðlauna kúnum lilutu 76 eða 64,1% 80,0 stig
eða fleiri í heildarútlitsdóm. Þar af hlutu 3 85,0 stig
eða meir, en hæsta einkunn fyrir byggingu hlaut Hjálma
1, Tungu neðri í Skutulsfirði, 90,5 stig, og er liún önnur
kýrin, sent hlýtur svo háan útlitsdóm. Áður hafði Reyðir
8 á Tjörn í Mýrahreppi, A.-Skaftafellssýslu, lilotið jafn-
háan útlitsdóm. Nánar verður getið Hjálmu 1 í kaflan-
um um sýningarnar í hinum einstöku félögum. Flestar
I. verðlauna kýrnar, eða 56,5%, höfðu vel lagað eða ágætt
júgurlag með vel gerðum og vel settum spenum. Aðeins
2,6% af I. verðlauna kúnum lilutu lágan dóm fyrir júgur
og spena, en kýr, sem hlýtur samtals 7,5 stig eða fleiri
fyrir júgur og spena, liefur fengið góðan dóm. Einnig
hlutu nær allar I. verðlauna kýrnar, eða 93,0%, góðan
dóm fyrir mjöltun. Þessi atriði í byggingu kúnna, sem
liefur verið getið, skipta mjög miklu máli, og er lögð
áherzla á þau í ræktuu kúastofnsins. Er áríðandi, að þess-
ir eiginleikar séu góðir, og eru þeir því látnir vega mikið
við dóma.
Meðalbrjóstummál sýndra kiia var 170,6 cm og liafði
aukizt um 3,8 cm frá því á næstu sýningum áður. Gild-
asta kýrin var 189 cm að brjóstummáli, en það var Kol-
hrún á Ilöfða í Mýralireppi.
Nautastofninn
Af 13 nautum, er lilutu viðurkenningu, voru 9 í eigu
nautgriparæktarfélaga, en 4 í einkaeign.
Tvö liinna viðurkenndu nauta liöfð'u verið sýnd áður.
Tólf þeirra voru á Vestfjörðum, og eru þau nær öll koniin
út af Eyfirðingi V37. Er Eyfirðingur faðir 7 þeirra og
jafnframt afi tveggja. Um ættir Eyfirðings V37 hefur
áður verið ritað í Búnaðarritið, en hann var úr Eyja-
firði af eyfirzku kyni í föðurætt, en ICluftakyni í móður-
ætt, út af Suðra 128 í Skútustaðahreppi, syni Huppu 12
á Kluftum. Á sýningunum á Vestfjörðum koniu fram
fyrirspurnir og óskir um, að leitað yrði eftir að fá