Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Page 25

Morgunn - 01.06.1924, Page 25
M 0 RGUNN 19 þessuxn hefir t. d. kornið hið merkilega Doris Fischer-mál, sem prófessor Haraldur Níelsson hefir skýrt mönnum hér frá. Mörgu merkilegu hefi jeg orðið að sleppa hér, sem gerzt hefir t. d. á meginlandi Evrópu, svo sem rannsóknum prófessors Zöllner’s á miðlinum Slade, en tilgangurinn hefir verið að fylgja aðallínunum í þróun þessa máls, og varð því sérstak- lega að snúa athyglinni að enskumælandi þjóðum. Enska og ameríska félagið hafa einkum haldið sér við andlegu fyrir- hrigðin, en á meginlandinu hafa menn fremur snúið sér að þeim líkamlegu. Eusapia Palladino (1854—1918) var frægur ítalskur miðill, og var hún rannsökuð af vísindamönnum úr ýmsum löndum, sem sannfærSust yfirleitt um veruleik fýrir- brigðanna, þrátt fyrir það, að hún varð hvað eftir annaS uppvís að því, aS „hjálpa til“ á venjulegan hátt. En fyrir- brigðin gerðust einnig þá, þegar ekki var unt að koma nein- um svikum við. Af vísindamönnum, sem athuguðu hana og sannfærðust, má nefna prófessor Lombroso, frægan ítalskan geSveikralækni (1891), prófessor Schiaparelli, frægan stjörnu- fræðing, prófessor Richet, lífeðlisfræðinginn nafnkunna, sem hefir nú gefið út merkilegt rit um rannsóknir sínar á dular- fullrun, líkamlegum fyrirbrigðum, heimspekinginn Carl du Prel (1892), prófessor Ochorovicz (1893—4), Sir Oliver Lodge og F. W. H. Myers (1894), o. s. frv. Enn fremur má geta þess, að enska sálarrannsóknafélagið setti nefnd manna til að rann- saka hana árið 1908, og var meðal annarra í henni Hereward Carrington, ágætur sjónhverfingamaður. Árangurinn varS hinn sami og áður, — að fyrirbrigðin gerðust. — Á síSari árum hafa þrír menn rannsakaS einna mest líkamleg fyrirbrigði og sannfærzt um veruleik þeirra. Það eru þeir dr. Crawford á írlandi (nú dáinn), dr. Gustave Geley á PrakkJandi og dr. von Sehrene.k-Notzing á Þýzkalandi. I París er mikil stofnvm til sálarrannsókna, Institut Meta- psyeliique International, sem gefur út merkilegt tímarit, Eevue Metapsychique. Er stofnunin gjöf frá frönskum auðmanni og spíritista, hr. Jean Meyer. Á Þýzkalandi er og gefið út tíma- • 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.