Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 8
134 M0R6UNN hann fult námsskeið við læknaskóla í taugafræði, en full- komið læknispróf tók hann aldrei. Að lokum hvarf hann aftur til Englands til þess að beita þar þekkingu sinni og reynslu. Hann komst brátt að raun um, að eklci var auðhlaup- ið að því að fá ensku læknana til að viðurkenna dáleiðsl- una. Alment var litið á hana á Englandi sem einhverja galdra. Læknarnir vildu ekkert sinna henni. Það tók hann mörg ár og mikla fyrirhöfn að sannfæra þá um, að þetta væri máttur til góðs, sem lægi utan við alt, sem þeir hefðu áður þekt, máttur, sem ef til vill kynni að gera byltingu í iæknislistinni, ef hann gengi í bandalag við þeirra eigin vísindi. Samt komu læknar til hans til þess að forvitnast um þessi nýju vísindi. Þeir komu með hugann fullan af reng- ingum, og fáa tókst honum að sannfæra. Að lokum fóru einstaka læknar að senda honum sjúklinga, sem þeir töldu ólæknandi. Árangurinn varð meiri en jafnvel hann sjálfur hafði búist við. Eitt af þeim ráðum, sem hann notaði til þess að út- breiða þekkingu á þessari nýju vísindagrein, var það að flytja erindi víðsvegar um landið fyrir lælcna. Hann gerði þeim svo ljósa grein, sem hann gat, fyrir kenningum sín- um og bauðst til að svara spurningum á eftir eða sýna dáleiðsluáhrifin. Hentugast reyndist honum að fá einhvern af lækn- unum, sem viðstaddir voru, til þess að koma upp á ræðu- pallinn ogfara þar með þá sem sjúklinga. Hann segir frá ýmsum skringilegum atvikum, sem gerðust á þessum sam- komum. Eg verð að láta mér nægja að segja frá einu þeirra. Hann flutti erindi í London 1905 og eitthvað 800 læknar víðsvegar af landinu voru þarna saman komnir. Þegar erindinu var lokið, bauð hann hverjum sem vildi' að koma upp á ræðupallinn, svo að hann gæti sýnt til- heyrendunum áhrifin. Einn af þeim, sem kom upp til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.