Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 110
236 MORGUNN En þó að nú sé öðru vísi ástatt, þá megum við vera og erum þaklátir fyrir jafn-ágætt erindi og þetta er. Það er áreiðanlega hið mesta þarfaverk að skýra þetta fyrir okkur og öðrum. Erindi >>En reynum að sjálfsögðu að spiritismans. 2'era okkur ljóst, hvert erindi málefni okkar eigi til mannanna, þá geri eg ráð fyrir að rétt sé að hafa það hugfast, að við rennum, lík- lega að langmestu leyti, blint í sjóinn um erindið, eða erindislokin. Að minsta kosti trúi eg því, að erindið sé miklu meira en við höfum vitsmuni til að gera okkur í hugarlund. Eg held, að stæðu hugir manna um allan heim alment opnir fyrir sambandinu, þá yrði árangurinn af því óhemjulega mikill. Nú er alt annan veg ástatt; þó að óneitanlega hafi orðið miklar breytingar, spíritism- anum í hag, þá eru þjóðirnar honum yfirleitt andvígar, sjálfsagt að einhverju miklu leyti fyrir fáfræði. Eg skal taka Danmörk til dæmis. Þar sagði nýlega merkur og mikilsvirtur lögfræðingur miðli, sem verið var að of- sækja, að það væri óhugsandi að nokkur danskur dóm- ari rétti hlut miðils, af því að enginn danskur dómari tæki gildan neinn vitnisburð um að andar gerðu vart við sig. Líkt mun vera ástatt annarstaðar á Norðurlöndum. Jafnvel í Englandi, þar sem málið er langlengst komið í Norðurálfunni hefir ekki reynst mögulegt að fá dóm yfir mönnum, sem borið hafa. svik á miðil, jafnvel þótt dómararnir viðurkenni, að þeir hafi engin svik sannað, og engar líkur fyrir svikum hafi komið fram. Lengra er- um við ekki komnir. Enn stendur gegn gestunum úr öðr- um heimi sú blindhríð fáfræðinnar, hleypidómanna og óvildarinnar, sem lýst er af snild í einni sögunni, sem Guðm. Kamban skrifaði ósjálfrátt. Eg efast ekki um, að þeir gestir yrðu margfalt máttugri, ef hér á jörðinni væri tekið á móti þeim með sólskini hugarins í stað hríðar- bylsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.