Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 48
174 MORGUNN gluggum og hátt fjal.1 fyrir ofan, þar sem þið áttuð heima. Eg sé þarna líka töluvert af spýtum og bát, sem mennirnir róa á. Þú hefir verið dálítill drengur, þegar þetta var. Sé húsin ekki nógu vel, en þú hefir verið hrif- inn af þessu þarna og haft gaman af að tálga. En manstu eftir háum, þreknum, myndarlegum manni með yfirskegg, gráleit augu, hátt enni, mikil koll- vik, hárið skolleitt eða skoljarpt; hann sýnir sig á góð- um aldri. Hann er þarna með báða litlu strákana sína, og hann lét litla drenginn koma og sýna þessar minning- ar sínar; hann segist hafa hugsað svo mikið um litlu ,,þ»attana“ sína. Á þessum fundi gefur hr. Jón Guðmundsson þessa skýringu: Allar lyndiseinkanir konu minnar koma þarna í lýsingu „Jakobs litla“ nákvæmlega fram. Hringinn, sem hún mintist á, ber nú dóttir okkar, sömuleiðis átti hún hirzlu þá til, er hún nefnir tínu; kassinn, sem Jakob lýsti er til enn í eigu minni, og er honum nákvæmt lýst. Skipið áttum við á fyrstu búskaparárum okkar, og var það, að mig minnir, úr postulíni. Rúmið er hún talar um, og eg mundi ekki á fyrri fundinum, minti dóttir okkar mig á, er eg kom heim eftir fyrri fundinn, enda mundi eg þá eftir því, — en hafði ekki minst á það við nokkurn mann, svo það gat hvergi komið frá nema konu minni, og sýndi það mér glögt, að hún fylgist með því, sem gjör- ist heima hjá mér. Þetta var dúklcurúm, er eg hafði smíð- að fyrir dóttur mína, og konan mín saumaði í og gaf dóttur okkar í jólagjöf, þegar hún var smábarn. Og er það eina dúkkurúmið, sem eg hefi smíðað. Dökkhærðu telpunni, sem lýst er með henni, hefi eg ekki munað eftir, fyr en nú eftir 2 ár, að eg fékk skýringu á því hjá móður telpunnar, enda mundi egglögt eftir því sjálfur, þegar eg var mintur á það. Þessi litla telpa var heilsutæp og gáfum við hjónin henni mjólk heilan vetur; foreldrar hennar bjuggu í húsinu hjá okkur, og var telpan í miklu uppá- haldi; hún dó hjá okkur. Konan mín og móðir litlu telp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.