Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 13

Morgunn - 01.12.1934, Qupperneq 13
M 0 E G U N N 139 Jæknum. Þeir komu þá með sjúkling til hans, sem þeir töldu áreiðanlegt, að hann gæti ekki læknað. Sjúkling- urinn var um 24 ára og hafði orðið aflvana 7 árum áð- ur við fallbyssusprengingu úti í skipi. Hann gat naumast hreyft nokkurn vöðva í líkama ;sínum og áreiðanlega ekki handleggina né fæturna. Ekki gat hann heldur talað. Hann var eins og líflaus böggull; hann gat alls ekkert gert fyrir sjálfan sig og var að öllu leyti upp á aðra kominn. Hann var alþektur meðal lækna á norðanverðu Eng- landi. Beztu sérfræðingar þeirra tíma höfðu reynt það við hann, sem þeir gátu. Og þeir höfðu alls engan árang- ur fengið. Á þeim dögum var hann ávalt vanur að reyna við alla sjúklinga, sem læknarnir færðu honum. Hann vissi, að með því einu móti gat hann sannfært þá um það, að hann væri ekki að fara með hégóma. En þótt kynlegt kunni að virðast í fyrstu, þá gerðu dásamlegustu lækn- ingarnar honum meira tjón með læknunum en hann hefði haft af því, að honum hefði mistekist. Þeir töldu sjúkdómana svo úreiðanlega ólæknandi, svo andstætt allri skynsemi, að bót yrði ráðin á þeim, að þeir gátu ekki trúað sínum eigin augum, þegar þeir sáu lækning- una, og héldu helzt, að þetta væri einhver töfrablandin tilviljun, sem ekki gæti komið fyrir aftur. Svo var um þennan aflvana sjómann, sem eg er nú að segja frá. Allir læknarnir, sem viðstaddir voru, þektu hann, og allir höfðu þeir reynt að gera eitthvað fyrir hann, án þess nokkur árangur fengist. Sjúklingnum var ekið í stól upp á ræðupallinn. Áður en ein mínúta var liðin, var hann kominn í fastan svefn. Margir koddar voru lagðir á pallinn. Tveir af læknunum hjálpuðu til að lyfta honum upp úr stólnum, og lögðu hann á grúfu á koddana. ,,Nú“, sagði Erskine við hann í hvössum róm, ,,þér eruð úti á skipi. Eg er yfirmaður .yðar. Þér eigið að hlýða mér“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.