Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 15
M0B6UNN 141 Erskine leit á vöðva hans. Þeir voru aumkunarlega veiklulegir. Nuddi og rafmagni hafði verið beitt við hann; það hafði ekki getað haldið við styrknum í vöðv- um hans. En eitthvað var eftir af þeim, ekki voru þeir alveg farnir. Að lokum lét eg hann livíla sig, segir Erskine. Við settum hann aftur upp í stólinn sinn, og þar svaf hann. Eftir nokkura stund ávarpaði eg hann, sagði honum að gleyma öllu, sem nú hefði gerst, og að þegar hann vakn- aði, ætti hann ekki að finna til neinna þrauta, og geta notað vöðva sína að fullu. Þá vakti Erskine hann. Hann virtist furða sig nokk- uð á því, að hann skyldi sitja þarna alveg eins og hann hafði setið áður en hann sofnaði, og hann hélt, að hann væri aflvana, eftir því sem hann kannaðist við síðar. „Réttið þér upp handleggina“, sagði Erskine. Sjúklingurinn hikaði sig. „Gerið þér það, þér vitið að þér getið það“. Hanngerði þetta með hálfum hug. Þá rann sannleik- urinn upp fyrir honum. Hann rak upp fagnaðaróp og rétti frá sér hand- leggina. Þá settist hann upp og fann, að hann gat aftur notað fæturna. Eftir eitt augnablik stökk hann upp af stólnum og fram á gólfið; en þar hefði hann oltið um, ef Erskine hefði ekki hlaupið til og stutt hann; það var ekki þrótt- leysi, sem að honum gekk, heldur eingöngu það, að hann kunni eltki að halda líkamanum í jafnvægi. Erskine læt- ur þess getið, að það sé kynlegt, að fullorðinn maður skuli aftur þurfa að læra að ganga; en svo fer, segir hann, þegar menn hafa legið mörg ár í rúminu. Honum var ekið burt, og Erskine sá hann ekki framar. Einn af læknunum hitti Erskine tveimur eða þremur árum síðar, og sagði honum, að sjúklingurinn hefði altaf getað not- að limi sína eftir þessa dáleiðslu. Hann var látinn taka stutt námsskeið í líkamsæfingum, og við það komu vöðv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.