Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 60
186 M 0 II G U N N tekin ofan af hægri fæti mínum af ósýnilegu afli og fót- urinn tekinn á loft frá rúminu; síðan var hann teygður og beygður um hnéð. Þessar hreyfingar voru gjörðar sam- fleytt til klukkan 2,28. Þá var fóturinn lagður beinn niður í rúmið aftur og þá byrjaði alveg eins titringur í fætinum eins og áður er frá skýrt. Sá titringur var til kl. 2,38. Þá byrjuðu aftur alveg eins hreyfingar í hægri fæti mínum eins og voru frá klukkan 2,8 til klukkan 2,28. Þessar seinni hreyfingar í fætinum stóðu frá kl. 2,38 til kl. 2,58. Þá var fóturinn aftur lagður niður í rúmið og teppin breidd yfir fótinn, eins og þau áður voru. En um leið og þetta var búið, fann eg að streymdi lækningastraumur um allan minn lík- ama og þá titraði eg svo mikið, að líkast var því, sem eg væri festur á þráð eða sem blaktandi strá í stormi. Eg kastaðist á grúfu og byltist alla vega til og frá i rúminu, en sterkasti straumurinn var lagður í hrygginn á mér og fram í bringspalirnar og í magann. Þessi lælcn- ingastraumur streymdi óslitinn um allan minn líkama þar til kl. var 3,58, að hann hvarf snögglega. Eg sá þá Friðrik lækni hjá mér, og spurði eg hann: „Er þetta búið?“ og svaraði hann: „Já“. En þá um leið féll eg í væran svefn, þar til kl. 4,38, að eg vaknaði. Þess skal getið, að þá tvo klukkutíma, sem lækninga- straumurinn var í líkama mínum, voru þjáningar mínar svo miklar, að eg gat ekki af borið þær hljóðalaust, og fanst mér að eg ætlaði alveg að deyja, en var þó rólegur, því eghefi þráð í öllum mínum veikindum, að dauðinn berði á dyr hjá mér; eg hefi aldrei kviðið fyrir dauðastundu minni. — Eins og eg er áður búinn að skýra frá, þá vaknaði eg kl. 4,38. Voru þá miklir strengir í öllum líkama mínum og eg var sumstaðar dálítið aumur, einkum í hægri fæti. Á sama klukkutíma sem eg vaknaði, fór eg á fætur og var á fótum í tvo klukkutíma og gekk alveg óhaltur, með svo liðugan hægri fótinn, að eg gat þvingunarlaust sett hælinn á honum upp aftan við mjöðmina. Eg hefi ekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.