Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 27

Morgunn - 01.12.1934, Side 27
M 0 11 G U N N 153 hafði þann sið að koma hlaupandi inn í stofur hans, þeg- ar hann hélt að enginn væri hjá honum. Nú kom hann .einu sinni stökkvandi, veifaði hand- leggnum, sem hafði verið veikur, og söng svo hátt, sem hann gat. Þá vildi svo til, að sjúklingur var hjá Erskine. Það var roskinn maður með einkennilegan sjúkdóm. Ilann hafði orðið alveg stirður og alt af orðið að sitja. Hann gat ekki gengið, tæplega hreyft sig neitt, en sat dag og nótt í sömu stellingunum, með hendurnar á hnján- um, leit hvorki til hægri né vinstri, gat ekki matað sig sjálfur og tæplega talað. Örðugleiki Erskines með hann var sá, að hann fékst ekki til að sofna, og þó að mikið megi stundum gera fyrir vakandi sjúklinga, þá vildi Er- skine ávalt að sjúklingar, sem mikið var að, sofnuðu, því að þá gat hann náð að fullu til undirvitundar þeirra. Erskine hafði gert margar tilraunir með þennan mann, og honum hafði tekist að losa svo um liðamót hans,. að hann gat klætt sig og afklætt hjálparlaust, gengið upp og ofan stiga og matast sjálfur, ef hann þurfti ekki að flýta sér að neinu. En ekki var hann enn ánægður með árangurinn, og hann vissi, að ef hann gæti fengið mann- inn til að sofna, þá gæti hann læknað hann að fullu tafar- laust. Hann var að reyna að telja um fyrir manninum, að hann ætti að fást til að sofna, þegar drengurinn kom þjótandi inn. Erskine sagði manninum frá lækningu drengsins, og sagði að nú skyldi hann sjá sjúkling sofa. Hann lét þá drenginn setjast á stól og svæfði hann. Sjúklingurinn spurði, hvað drengurinn gæti sagt þeim. ,,Hvað eru margir menn hér í stofunni?“ spurði Er- skine. ,,Þrír — þér, gamli maðurinn og eg“. „Enginn annar?“ „Nei“. Þá datt Erskine Japaninn í hug. „Sérðu nokkra framliðna menn?“ spurði Erskine..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.