Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 22

Morgunn - 01.12.1934, Síða 22
148 MORGUNN færi ekki lengra, og að hann sendi aldrei son hans oftar til að elta hann. Það er ekki nokkurt viðlit, segir Erskine, að skýra þetta sem algeng fjarhrif. Við fjarhrifatilraunirnar eru báðir í venjulegu ástandi, sá sem hugsunina sendir, og hinn sem tekur við henni, og báðir vilja þeir beita kraftinum, sem árangrinum veldur. En í þetta skifti var sonurinn í dá- leiðslu, en faðirinn vissi alls ekkert um tilraunina. Og dávaldurinn gerði ekkert annað en að spyrja, og vissi ekkert um það, sem pilturinn var að segja honum. Erskine finst hann vera þarna á þröskuldi nýrrar veraldar — veraldar, sem er ósýnileg oss, jarðneskum verum, sviða, sem eru óttalega veruleg og dásamleg, þeg- ar litið er á þau með dómgreind, — veraldar, sem dagvit- und vor veit ekkert um. Hver eru takmörk þessarar veraldar? segir hann. Hvar er hún? Býr undirvitundin alt af í henni? í hverju sambandi stendur hún við þann jarðneska heim, sem vér þekkjum öll? Hvað er það, sem á þar heima, annað en undirvitundin? Hvernig getur undirvitundin sent skila- boð úr þessari veröld til vorrar veraldar? Er þetta í raun og veru veröldin, sem bíður vor allra, og er undirvit- undin sálin? Mjög oft hefi eg reynt að svara þessum spurning- um, segir Erskine. En aldrei hefir mér tekist það. Aðra sögu segir hann, sem skýrir enn betur þessa örðugleika hans og heilabrot. Hann bað dáleiddan sjúkl- ing að fara í skóla, sem dóttir hans var í, og segja sér, hvað hún væri að gera. ,,Fara?“ svaraði sjúklingurinn. ,,Eg get það ekki. Eg er þar“. ,,Við hvað áttu?“ ,,Eg á við það, sem eg er að segja. Eg er þar nú“. „Auðvitað. Eg sagði yður að fara, og þér hafið hlýtt mér“. „Nei. Eg var þar, áður en þér sögðuð mér þetta“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.