Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 85
MORGUNN 211 er „blátt“ og hunangsætt. Gluggi er opinn rétt hjá, og hann sér heiðskíran himin fyrir utan, þrunginn af þægi- legu ljósi, sem þó virðist ekki koma frá neinni sól — og, já, hann er viss um það — hann heyrir einhvers staðar fuglasöng og sér, rétt fyrir utan gluggann, hátt, beinvaxið tré með titrandi blöðum. Hann reynir að tala, til þess að spyrja, hvað komið hafi fyrir sig og hvernig standi á því, að hann sé stadd- ur í þessu yndislega herbergi? En annar maðurinn legg- ur hönd sína á varir hans til merkis um, að hann eigi ekki að tala. ,,Það er betra fyrir þig að tala ekki rétt sem stendur“, segir hann. ,,Segir?“ Nei, ekki ,,segir“, því nú áttar hann sig á, að maðurinn, sem hann heldur að sé læknir, hefir ekkert sagt. Og nú tekur hann alt 1 einu eftir furðulegu efni, — hann virðist vita, hvað hinir eru að hugsa, þótt þeir tali ekki! „Sofðu nú“, segir læknir- inn, ekki með málfærum, heldur í huganum. Aftur sofnar hann og hann tekur eftir því, þegar hann vaknar, að silfurþráðurinn er horfinn. Hann sér, að hann hefir skilið líkamann eftir, þegar hann yfirgaf jörð- ina; og nú á hann heima í astral-heiminum og hefir far- ið fyrsta áfangann á ferð, sem aldrei verður lokið og aldrei hófst! En hann áttar sig ekki fyr en löngu síðar á hinni djúptæku breytingu, sem astral-svæðið hefir orkað á það, sem voru jarðnesk skynfæri; það er eins og sjón og heyrn fái mátt „Röntgengeisla“ og fjarhrif verður hið eðlilega mál. Sum skynfæri virðast alveg hafa horfið, en önnur koniið í þeirra stað. Og það velcur beinlínis hræðslu fyrst i stað, eða áður en fult vald hefir fengist á því að hreyf- ast tafarlaust úr stað í stað með ,,viljanum“ einum! Manndvergur vor finnur, að hann er ekki maður sem likami — heldur maður scm andi! 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.