Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 82

Morgunn - 01.12.1934, Side 82
208 MORGUNN II. „Maður er að deyja“. Hér er þá manndvergur vor, er hann færist hægt undir hina þungu bogahvelfingu. Hann heyrir raddir þeirra, er nærstaddir eru, eins og þær kæmu úr mikilli fjarlægð; verður ef til vill var við sorgaróp; hann finnur til þess frekar ,en hann viti, að einhver sé að leggja af stað í langt ferðalag, og það vekur furðu hans, þegar hann kemst að því, að ferða- maðurinn er hann sjálfur — hann hreyfist að landmörk- unum, sem hann hefir ávalt heyrt um, að þaðan kæmi enginn aftur. Hann vissi auðvitað, að ,einhvern tíma færi hann þessa ferð, en hann hefir í raun og veru aldrei um það hugsað, og það einkennilega er, að hann hugsar jafnvel ekki um það núna. Sannleikurinn er, að hann áttar sig nú á því óvænt og skyndilega, og með þeim ákafa og skýra skilning, sem við og við skýzt í gegnum bana- draum hans, að hann hafi oft fundið til þess með sárs- auka, hve skjótlega hann og aðrir höfðu oft gleymt þeim, sem nákomnastir voru og mest var unnað, þegar þeir dóu. Ef til vill var dauðinn eðlilegur, þrátt fyrir alt. Þetta virtist alls ekki vera þessi hræðilega raun, sem hann hafði búist við. Þetta var eðlilegt, eins og svefninn. Og svefn er það, því meðan hann er um þetta að hugsa, Ipgst mistur yfir hann og hann fellur í svefn. Hann vaknar ekki löngu síðar af svefninum, og þyk- ist þá vita, að hann sé að dreyma og hann muni senn vakna, — hann stendur við hliðina á sínum eigin líkama og horfir niður á hann, er hann liggur kyrlátur og óvenju- lega virðulegur ásýndum. Konan hans er þarna og yngsta barnið hans; og hann sér, að móðirin lyftir barninu upp, svo að það geti séð föður sinn ,,í síðasta sinn“ — og tár eru í augum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.