Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Page 96

Morgunn - 01.12.1934, Page 96
222 MORGUNN og að þær sannanir, sem bæði koma frá andlegum heimi og frá efnisheimi jarðarinnar, sé stöðugt að styrkja þá staðreynd, að maðurinn lifi það, sem vér rangnefnum „dauða“. V. Staðhættir astral-heimsins. Heimurinn, s.em litli maðurinn vor er nú staddur í, er sami heimurinn, sem vér munum öll eitt sinn gista, hvort sem oss líkar betur eða miður — hvort sem vér trúum á lífið eftir dauðann eða ekki. Vér vitum nú töluvert um þennan nýja heim, sem er mjög lílcur vorum, þótt hann sé nokkuru eldri sök- um sveiflu-ástæðna, því að hann er astral-samstæða jarðarinnar, jafn að stærð og lögun og fellur alveg saman við hana. Þetta er eklci annað svið hvað stað snertir, því að það lifir, ,er og hrærist með og í oss á hverju augnabliki lífs vors, og eins og vér flytjum með oss og í oss vorn eigin andlega líkama, þannig flytur jörðin með sér sinn, sem nefndur er astrál-svæði. Sjálfu er svæði þessu skift í sjö megin tilverusvið og þróunar, og sérhverju þeirra sviða er síðan skift í hundruð undirsviða. En hvernig vitum vér þetta? Vér vitum það fyrst og fremst með þeirri fræðslu í gegnum miðla og í gegnum ,,raddir“ utan miðils. Og að lokum með „innsæi“ og „innblásturs-fjarhrifum“, sem vér höfum orðið fyrir, er vér höfum gerst vorir eigin miðlar. Eins og vænta mátti þaðan, sem ekki er um að ræða neinn ,,upphugsaðan“ himinn og helvíti, þá hafa skýrslurnar, sem vér höfum fengið, verið nákvæmlega eins og jafnmikið frábrugðnar hver annari sem orðið hefði, ef vér hefðum verið að hlýða á frásagnir af vör- um margvíslegra manna, er heimsótt hefðu einhvern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.