Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 77
M0R6UNN 203 Þessi vinur vor, nakinn og óskriftaður, sér enn á ný að allar þessar lýsingar breytast eftir trúarbrögðunum og upplagi einstaklingsins; hann uppgötvar enn með beiskju, að maðurinn hugsar sér Guð og himinn í sinni niynd . . . enda hafði vesalingurinn enga aðra fyrirmynd, þar til nú fyrir skömmu, er hann tók að fá vitsmunaleg- an, sjálfstæðan áhuga fyrir framtíðar heimkynnum sínum. En engin trúarbrögð segja honum neitt um það, hvort hann muni hafa líkama með holdi og blóði, eða ef hann skyldi hafa andlegan líkama, á hvern hátt andi hans endurnærist, hvernig hann hagi sér og hver sé af- staða hans til þess, er gerist á jörðunni, sem hann hef>r rétt áður kvatt. Þau segja honum eklcert um listir, gamansemi, ástir, vísindi og trú hinum megin, eða um það, hvernig hann komist þangað og hvernig tekið sé á móti honum, né hverjir það geri. Þau segja ekkert um það, hvort allur skoðanamismunur falli þar niður, eða ef svo sé, hvað komi í stað þess, sem er uppspretta alls lífs og þróunar. Ekkert er heldur um það sagt, hvort vér endurfæðumst til fullkomnunar, án nokkurs eigin tilverknaðar, eða sé Það ófullkomleiki, þá hverrar tegundar. Það er satt að vísu, að Búddatrúin svarar sumum Þessum spurningum á óljósan, tvíræðan hátt, en þrátt fyrir staðhæfinguna um reynslu-sannanir, þá eru svörin orðuð á svo hugspekilegan og ópersónulegan hátt og eru svo margbreytileg, eftir því, hvaða flokk Búdda- trúarmanna er um að ræða, að freisting er til þess að láta sér detta í hug, að Búddatrúin sé komin eins langt frá kenningum hins vitra og mikla stofnanda hennar eins og kristnir menn virðast stundum vera komnir frá Kristi. En Búddatrúin er frekar heimspeki en trúarbrögð, en sá er munurinn á þessu tvennu, að trúarbrögðin eru heimspeki, sem orðið hefir fyrir áhrifum ástríðu- eða tilfinningalífsins. Skipulögð trúarbrögð eru yfirleitt þögul um það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.