Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 56
182 MOEGUNN ir sjúkrahússins; sé eg þá hjúkrunarkonu sjúkrahússins og við hlið hennar stendur maður, sem eg hafði ekki áður séð, og ganga þau inn í stofuna og staðnæmdist hjúkrun- arkonan á miðju gólfi, en hinn ókunni maður, sem sagðist vera Friðrik læknir, gengur að rúmgafli mínum og seg- ir: „Þennan mann þarf eg að fá að skoða“. Hjúkrunar- konan svarar: „Það getið þér ekki, því þessi sjúklingur getur ekki hreyft sig, svo eg fer og sæki mann yður til hjálpar“. En Friðrik læknir svarar: „Eg þarf enga hjálp, eg er vanur að skoða mína sjúklinga sjálfur“. í því geng- ur hjúkrunarkonan út úr stofunni. Vaknaði eg þá og Frið- rik læknir kinkar til mín kolli og brosir og skein blíða og ástúð af andliti hans. Að lýsa nánar þessum ágæta hjálpar- manni mínum tel eg ekki þörf, því þeim, sem ekki vilja trúa þessari frásögn minni, get eg ekki sannað hana með vitnum, en hinum, sem reynt hafa, vita og vona, að slík fyrirbrigði séu til, gæti máske orðið einhver styrkur í því að eg skýri opinberlega frá þeim lækningum, sem fram fóru á mér fyrnefnda nótt. Gengur nú Friðrik læknir að hliðinni á rúmi mínu og leggur eitthvað á hægri handlegg minn, og er þá sem um mig leggi straum líkt og úr rafmagnsvél, færði hann þetta um handlegginn upp á öxl og niður aftur. Síðan tók hann að skoða á mér kviðarholið. Þar næst leið eg hægt á hægri hliðina, án þess að finna nokkuð til, og styður Friðrik nú fast á efsta hryggjalið minn og síðan niður eftir öllum hryggnum og aftur til baka, en fastast studdi hann á veiluliðina í baki mínu. Var eg síðan lagður á bak- ið aftur. Að því búnu gekk Friðrik aftur með rúmi mínu, staðnæmdist við rúmgaflinn og horfði á mig álíka langa stund og þegar hann kom, kinkaði svo til mín kolli og gekk út á svalirnar. Þá var klukkan orðin 5 um morg- uninn. En þegar hitamæling fór fram þann morgun, var eg orðinn með normalhita, en hafði hita áður, og er það sannanlegt eftir hitablöðum sjúkrahússins á Sauðárkróki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.