Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 80

Morgunn - 01.12.1934, Side 80
206 MORGUNN Þetta ,er vissulega furðuleg afstaða og munu þeir, sem á eftir oss koma, eiga eins örðugt með að átta sig á þessu, eins og vér eigum örðugt með að átta oss á hugarástandi Móses eða Torquamada. Jákvæðar staðhæfingar kirknanna hafa til skamms tíma verið þær einar um það, sem gerðist .eftir dauð- ann, að maðurinn eyddi eilífðinni annaðhvort í sælustað eða refsingarstað. Og skipulögðum trúarbrögðum virð- ist aldrei hafa hugkvæmst, að það væri hlægilegra og afkáralegra en svo, að rannsóknar þyrfti við, að eilífð mannsins yrði miðuð við slíkt andartak sem sjötíu til áttatíu ár hans á jörðunni eru. Nú hafa allar kirkjurnar, undantekningarlaust, breytt allmikið til um kenningar sínar um staði eins og ,,helvíti“ og ,,himin“, hið fyrra orðið smávægilegra og fagurlega úr því dregið, og hið síðara umfangsmeira og teygjanlegra; sumir hafa jafnvel gengið svo langt, að telja hvoru tveggja eiga við ,,andlegt“ ástand, í stað þess að eiga við ytri aðstæður, eins og þeir hafa hingað til ávalt kent. Áhangendur þeirra, eins og þeir sjálfir, hafa naumast tekið eftir þessu, og þá ekki afstyrmi vort frekar en aðrir. Hugmyndir þeirra hafa orðið langsamlega þægi- legri, en þó engu ákveðnari. En þegar vesalingur vor snýr sér nú í öngþveiti sínu til vísindanna, sem nú hafa verið sett af sem leiðsagnari um völundarhús vandamála dauðans, og spyrja þessarar leiðu spurningar: ,,En segið mér nú, hvað gerist eftir dauðann?“, og með enn meiri áfergju: „gerist nokkuð?“r þá er hann yfirleitt naumast betur settur heldur en með- an hann spurði guðfræðingana og kirkjurnar. Æðstu prestar vísindanna hafa á kænlegan hátt komið í stað presta kirkjunnar, en þeir hafa á engan hátt haft ákveðnari svör um það, hvað gerðist eftir dauðann, — að því leyti sem þeir hafa ekki fullyrt, og fullyrt í algerðu vísindalegu heimildarleysi, gagnstætt öllum þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.