Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 10

Morgunn - 01.12.1934, Síða 10
136 MORGUNN maðurinn fór út að lokum í versta skapi, en hláturskölí áhorfendanna kváðu við. II. Eðlilega vekur það meiri samhug hjá oss, hverja verulega sjúkdóma er unt að lækna með dáleiðslunni, en hverja ímyndaða sjúkdóma er unt að framkalla. Eg mun reyna að segja ofurlítið frá lækningunum, þó að eg verði að sjálfsögðu að fara fljótt yfir sögu. En senni- lega er hentugt, að eg skýri í sem styztu máli frá hug- myndum Erskines um dáleiðsluna, að því leyti sem hann telur sig geta gert sér nokkura hugmynd um það, hvern- ig standi á áhrifum hennar. Hann kannast við það, að í því ,efni sé þekking sín mjög glompótt og ófullkomin. Undirstaðan undir hugmyndum hans um dáleiðsl- una er undirvitundin. Hann hyggur, að undirvitundin hafi langt um meiri áhrif á daglegt 3íf vort og starfsemi hugar vors og líkama en menn alment halda, jafnvel þeir, sem tala eins og þeir haldi að undirvitundin sé al- máttug. Oss er gjarnttil að halda, að það sé dagvitund- in — viljinn — sem stjórni gerðum vorum og áhrifum á líkami vora. ,,Að nokkuru leyti er það rétt; en það er ekki allur sannleilturinn", segir Ersldne. Hjartslátturinn örfast, þegar vér reiðumst, þó að vér viljum stilla oss og reynum það ; vér verðum fölir, þegar hræðsla grípur oss, án þess að vér viljum það. Vér viljum ekki roðna, titra né tárast. Sá vilji, sem vér vitum af, berst á móti þessu. Það er undirvitundin, sem þar er að verki. Það er undir- vitundin, sem ræður yfir líkömum vorum. Það hefir almennt verið tekið gilt sem sannleikur, að vér sjáum, heyrum, finnum lykt og bragð og finnum til með skilningarvitunum fimm, og með þeim einum get- um vér orðið varir við veröldina fyrir utan oss. Erskine er ,ekki sammála þessum skilningi. Hann hefir margsinn- is verið vitni að því, að menn skynji það, sem ekki hefir með nokkuru móti getað til skilningarvitanna náð. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.