Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 35
M0R6UNN 161 fleirum verið sýnt meir eða minna inn í annan heim, og þeir hafa ekki heldur getað lýst því, mörgu hverju, er þeir sáu og heyrðu, öðru vísi en með ófullkomnum jarðneskum orðum, táknum eða líkingum. Einn er þó sá, sem sagt er um, á meðan hann lifði hér á jörðu: „Enginn hefir stigið upp til himins, nema sá, sem niður sté frá himni, Mannsins son, sem er á himnum“. Um þennan sama er líka sagt: „Enginn hefir nokkru sinni Guð séð; en sá eingetni sonurinn, sem er í skauti föðurins, hann hefir sagt oss af honum“. Og loks er um hann marg- víslega vitnað og margvíslega sýnt, að hann var lcunnugri öðrum heimi og lífinu þar, og vissi og sagði meira og fleira þar um og þaðan en nokkur annar á jarðríki. Og þessi hinn sami Manns- og Guðssonur, sem allir í kristnum heimi kannast við, Jesús frá Nazaret, hefir og sjálfur sagt um þá „huldu dóma“, sem hann var að segja og fræða um „hinum heimi frá“: „Vér tölum það, sem vér vitum, og vitnum það, sem vér höfum séð“. En einníg hann varð að nota jarðnesk tákn og dæmi, til þess að skýra, og gera jarðneskum mönnum ýmsa „hulda dóma“ annars heims og lífs skiljanlega; og stundum eru sumir „huldu dóm- arnir“ þar svo ósegjanlegir, að jafnvel honum veitir erfitt að lýsa þeim, svo að áheyrendur hans skilji, eins og þegar hann segir: „Við hvað á eg að líkja ríki himnanna?“ „Líkt er það þessu eða hinu“, sem er eða gerist í þessum jarð- neska heimi. Alt, sem kristnir prestar og kennimenn hafa sagt, segja eða munu segja „hinum heimi frá“, og um „hulda dóma“ hans, það hafa þeir sagt, segja nú og munu jafnan segja, í nafni Krists, eða eins og í umboði og á ábyrgð hans, svo framarlega sem þeir vilja vera samvizku- samir og trúir þjónar hans og lærisveinar, eða svo sem þeir þekkja og skilja bezt hann sjálfan, orð hans og verk. En eftir því, sem hver og einn þekkir og skilur Krist, eftir því eru og fara skýringar hans og kenningar út af orðum og verkum Krists. Þess vegna hafa oft margir skilið og skýrt ýmsar kenningar, ýms orð og ummæli Jesú alger- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.