Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 63
M0R6UNN 189 skemmd í báðum kinnbeinum, og er graftrarútferð bæði um nef hennar og hægri hlustargöng, og hefir hún undan- farið verið undir hendi tveggja lækna og er annar þeirra sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum, en þó lítinn bata fengið. Gat engum hér viðstöddum dulist, að oft var eins og verið væri að pensla og skola innan nef og kok hennar, og fundum við glöggt lyfjalykt inni í herberginu. Líka fóru fram á henni ýmsar líkamsæfingar, og nudd- uði hún á sér handleggi og fætur og fleiri staði, sem veilur voru í. Klukkan 7 var lækningunum lokið í þetta sinn og straumurinn hætti líka í henni. (Lækningatilraunir með þennan sjúkling eru sagðar hafa borið mjög góðan árang- ur. — Ritstj.). Klukkan 7,5 byrjaði straumur í Jóhönnu S. Sigurðar- úóttur, en straumurinn var vægur í henni, enda má hún ekki fá sterkan straum í vöku, því að hún er orðin mjög slitin og þjáist af höfuðveiki og gigt. Kl. 7,35 hætti straum- urinn í henni, og telur hún batann vera orðinn mikinn. Klukkan 7,15 byrjaði straumur í Skafta Sigurfinns- syni. Gjörði hann nokkurar líkamsæfingar og byltist til og frá, hljóðaði og stundi við, þreif ákaft í bakið á sér og kviðarholið, var oft eins og hann væri að kyngja, og fund- um við lyfjalykt. Kl. 7,40 vaknaði hann til fullrar með- vitundar. Klukkan 7,40 byrjaði straumur í Ágústu Jónsdóttur. Bylti hún sér til og frá, gjörði nokkurar líkamsæfingar og þreif með höndunum ákaft í kviðarholið á sér, kyngdi mjög og fundum við glögt lyfjalykt, en hún hefir gengið með rnagasjúkdóm undanfarin ár, leitað til margra lækna, en lítinn bata fengið; var henni farið að versna og var orðin slæm, þegar hún kom hingað. Telur hún, að heilsa sín hafi stórum batnað síðan hún varð aðnjótandi lækningar Frið- riks læknis. Klukkan 8,10 vaknaði hún til fullrar með- vitundar. Klukkan 8,20 byi’jaði straumur í Ingibjörgu Símonar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.