Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 50
176 MORGUNN og skiptir hún því fyrir miðju enni. Mér finst með fram, að þið hafið verið að finna þessa fullorðnu konu, og má- ske einhverja fleiri þarna á þessum bæ. Þegar verið er að tala við konuna, hefir hún róið sér í sætinu. (Móðir mín). Konan þín hefir verið glaðvær, og fylgst með í ýmsu. Manstu eftir, að hún færi í gönguferð með mörg- um konum, og virðist mér það bundið félagsskap; þær ganga eftir vissri röð, og svo hreyfa þær svo skrítilega líkamann, sérstaklega hendurnar og fæturna. Stundum var róið yfir fjörðinn, þar sem þið áttuð heima, til að skemta sér. Þið hafið farið þetta, það er farið upp í hlíð eða dalverpi, — hún kallar það hlíð, og mér sýnist vera hægt að tína þar eitthvað af jörðinni, það eru ber. Eg sé hana í bátnum, og þú ert þar líka. Þeg- ar fólkið fór þetta, hafði það með sér að borða. Hún var dugleg að tína, og svo bjó hún'til úr því það sem hún gat geymt og borðað seinna. Hún er með barn í fanginu og heldur því eins og reifastranga upp við sig, og yefur því að sér, síðan setur hún það upp á öxlina á þér og vill láta þig finna það líka. Get ekki greint, hvort barnið er dáið eða lifandi, augun eru svo skær, og alt svo skýrlegt við það. Konan þín hefir getað rent sér á ís, hún sveiflar sér þannig áfram til að sýna mér það. Hún gat þetta þegar hún kyntist þér, og þið gjörðuð þetta bæði. Og hún segir: Þetta var á heillastundum lífs míns, þið svif- uð bæði saman, eg sé svo mikið kærleiksband á milli ykkar. Hún hefir haft gaman af ljóðum; hún er núna að fara með ljóð, og finst mér hún oft hafa vitnað í þau. Þegar hún var að sýna mér þetta, þá fjarlægðist hún þig, en dregur mig (það er Jakob) í þess stað til endur- minninganna; hefði hún verið hjá þér, myndu tilfinn- ingarnar ef til vill hafa borið hana ofurliði, og hún myndi kannske ruglast í því, sem hún ætlaði að sýna. Þetta atriði, að hún þarf að fjarlægjast, til þess að geta sannað sig, er ekki þýðingarlaust atriði fyrir þá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.