Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 58
184 MORGUNN dagsett 7. ágúst 1932, um að Friðrik læknir hafi talað þar í gegnum miðil og sagt: „Nú má eg ekki vera lengur, því að eg þarf að fara suður á Landsspítala til hans Jóhanns vinar hans Eiríks“. En eftir hina löngu legu mína á Landsspítalanum og litla von læknanna þar um að eg gæti fengið lækningu á liðagigtinni og öðrum sjúkdómum mínum, fór eg austur á Reykjahæli. Af því varð sá árangur sem eftirfarandi skýrsla sýnir. III. Eg fór af Landsspítalanum þann 14. nóv. 1932 austur á Reykjahæli, til að leita mér lækninga, reyna hveraleðju við liðagigt, sem var mikil í mér, en þó mest í bakinu og hægri fæti um hnéð; og þar dvaldi eg til 10. mars 1933. Þá tíma, sem eg gat verið á fótum á Landsspítalanum, studdist eg við einn og tvo stafi er eg gekk, sökum magn- leysis og stirðleika í hægri fæti, því hann var sem næst ósvegjanlegur um hnéð. Eg var eins haltur á Reykjahæli, þar til 23. febrúar, að atburður sá gjörðist, sem eg skýri hér frá. Þann 19. febrúar sagði eg stofufélögum mínum að nú ætti eg í vændum eftir þagnartímann n. k. fimtudag að ganga afhaltur. Stofufélagar mínir voru vantrúaðir á. þessa frásögn mína, því svo stórkostlegar framfarir gætu varla gerst svo snögglega á manni, sem væri jafnmikið haltur sem eg. Bað eg þá stofufélga mína að bíða með þolinmæði þar til á fimtudaginn, og þá skyldu þeir sjá hvað fram færi, og biðu þeir með stillingu eftir þeim degi sem öðrum dögum. En dagana frá 19. febrúar til 23. s. m. töluðum við félagar oft um þann atburð, sem gerast mundi á þeim degi. Nú vil eg geta þess, að eg fékk ákafan stífkrampa í allan minn líkama, þ. 25. janúar og aftur ákafan stífkrampa þ. 4. febrúar. Þar af leiðandi hafði eg þann 23. febrúar ekki nema eins klukkutíma fótaferð, ef fótaferð skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.