Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 91
M O R G U N N 217 láta eftir þessum tilhneigingum hinumegin, þar til hon- um hefir lærst aS leggja þetta niður. Verzlun og við- skifti, leiga, gróði og vextir, jaf.nvel einkaeign, þekkist á lægri sviðum astral-svæðisins eins og hér, því þar er aldrei gerð nein tilraun til þess að neyða einstaklinginn. Honum er kent að hugsa, en honum er ,ekki þrýst til neins, og Lenin-Mussolini-Hitler-hugmyndirnar um að steypa alla tilveruna í sama mót — því að þrátt fyrir mismunandi orðalag, er grundvöllurinn hjá þeim hinn sami — þar sem einstaklingnum er fórnað fyrir ríkið, er nærri því hið eina, sem hinir hærri astral-búar b(ein- línis fordæma. En ,,stétta-baráttan“ er enn við líði — í nýrri og einkennilegri mynd og eins formi og tíminn sjálfur er! Hér á þessari hrjáðu jörð, með allri mergðinni, er líkist maurum, snúast menn og skunda umhverfis sjálfa sig, ,eða, svo sem tíðara er, umhverfis ekki neitt, er „stétta-baráttan“ háð milli þeirra, „sem hafa“, og hinna, er „ekki hafa“. En ,,stéttirnar“ þar fyrir handan skipa sér af sjálfsdáðum þar, sem þær eiga heima, samkvæmt lögmálum um sveiflur, sem virðist, eftir .öllu sem vér er- um að læra um þann heim, skipa því saman, er saman á, en aðgreina hitt, er ólíkt er. ,,Stétta-baráttan“ hinumegin er ekki eins og vor gagnslausa barátta frá tímum, sem vér erum vaxnir upp úr, barátta um fæðu og drykk, skemtanir og fatn- að í heimi þar sem nóg er af öllu fyrir alla og líkja má við æfintýra-heim, þar sem menn þurfa einungis að óska sér hlutanna, heldur er þar um baráttu að ræða, sem aldrei mun linna um eilífð — baráttu anda og hugsunar. Það má tala um „yfirráðasvæði“ í astral-heiminum, en þetta eru ekki hagsvæði heldur andleg svæði. Hér stendur enginn her eða floti að baki — heldur h u g u r. Hér er enn eilíf barátta um völd, og hvítigaldur verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.