Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 61

Morgunn - 01.12.1934, Side 61
M O R G U N N 187 ert fundið til í hægri fætinum síðan, nema tvo fyrstu dag- ana á eftir fyrnefndum fimtudegi, og hefi eg ekki stigið eitt spor haltur síðan 23. febrúar 1933. IV. Þar sem eg hefi nú um nokkurn tíma haft áhuga fyrir dulrænum málum, enda töluvert lagt mig eftir þeim og hefi nú fengið nokkura reynslu í þeim efnum, en býst að hinu leytinu við efasemdum, þá hefi eg gjört mér far um að koma þessum málum svo fyrir, að eg gæti vottfest það, sem fram hefir farið. Tek eg því penna í hönd til þess að skýra frá atburðum, sem eg tel mikils varðandi fyrir þau mál. Þar sem eg læt fylgja þessari frásögn minni vottorð frá ýmsum mönnum, sem verið hafa sjónar- og heyrnar- vottar að því, sem frá verður skýrt. Þá vil eg einnig geta þess hér, að eg hefi haft fótaferð frá því eg fór af Reykjahæli, þar til þann 18. febrúar s. 1., eins og síðar verður frá skýrt, hverjar breytingar urðu á heilsu minni, en á þessu tímabili hefi eg oft fengið lækn- ingastrauma frá Friðrik, og fyrir hans lækningar hefi eg fengið bót meina minna. Því fáa jarðneska lækna hefi eg fundið, síðan eg fór af Reykjahæli, og hafa þeir aðeins sagt, að sjúkdómar mínir yrðu varla læknaðir. Á eg því hinu kærleiksríka allífsafli að þakka þann bata, sem eg hefi fengið á sjúkdómum mínum. Skal eg þá snúa mér að því, er eg síðastliðið haust fékk vitneskju um það frá æðri heimi, að eg ætti að liggja rúmfastur á þessum vetri um mánaðartíma, frá því um miðjan febrúar þar til um miðjan marz. Það kom fram, því þann 18. febrúar s. 1. lagðist eg og lá rúmfastur til 16. marz; var eg á þeim tíma oft mjög slæmur af uppköstum, enda var eg orðinn svo bólginn innan, að vel sást hvað kviðar- holið bungaði út af bólgunni. Á þessu tímabili, frá 18. febrúar til 16. marz, fékk eg nærri á hverjum sólarhring lækningastraum frá Friðrik lækni; hefi eg oft áður fengið slíkan straum í veikindum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.