Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 49

Morgunn - 01.12.1934, Síða 49
MORGUNN 175 unnar voru vinkonur. — Teppið, sem hún sýnir, er til heima hjá mér, og er heklað úr marglitum „dúllum“ og haft yfir körfustól. Draumnum um hvíta hestinn, sem lýst er, man eg glögt eftir að hún sagði mér frá, og síð- ari draumnum, sem sagt er frá, man eg einnig eftir, að hana dreymdi og hún sagði mér, rétt áður en það slys vildi til í Dýrafirði, að tveir unglingspiltar drukknuðu þar; þriðji maðurinn, er drukknaði nokkrum dögum seinna, var Guðni Guðmundsson, ,er lengi var kaupmaður á Dýrafirði. Sömuleiðis er lýsingin af heimili föður míns rétt, þar sem hann bjó og eg ólst upp, en bræður mínir voru tveggja ára, er þeir dóu, en mjög stórir eftir aldri, og auðskiljanlega ekki gott að ákveða réttan aldur, því að Þroskinn er svo misjafn. Faðir minn var 39 ára, er hann dó. — Einnig er það rétt, sem konan mín mintist á vin- konu okkar, sem býr úti á landi, en ástæðna vegna get eg ekki skýrt nákvæmar frá því. Þá er næst þriðji og síðasti fundurinn sem skrifaður er af þeim fundum, sem Jón Guðmundsson hefir feng- ið hjá mér, og er það einkafundur, haldinn heima hjá mér í haust. Maðurinn minn skrifaði jafnóðum og ,,Ja- kob“ lýsti. Jakob segir: Fi'nnur þú ekkert vera við vinstri vangann á þér? Þar er konan þín. Hún hefir verið bein- vaxin, með hátt enni og beint nef; hún er svo létt og glöð og ungleg. Hún er mjög ástúðleg við þig, og læt- ur vel að þér. Manstu eftir hesti? Mér sýnist hann vera rauður, Þún er með hann þarna, þið hafið ferðast nokkuð langt lnn í landið; þar eru hæðir og hlíðar; hún hefir þá riðið Þessum rauða hesti; þið eruð bæði glöð og kát, og svo hafið þið komið á myndarlegt heimili með bæjarlagi; þið komið inn í baðstofu, og situr þar íullorðin kona á rúmi; það er rólegt og stilt yfir henni; hárið er farið að grána
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.