Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 99

Morgunn - 01.12.1934, Side 99
MORGUNN 225 Itenninga gagnvart þessum sjö sviðum, sem óháð eru tímanum, og þó eru þau ekki nema eitt þrep í óendan- legum stiga þróunarinnar, því að baki þeim eru bók- staflega takmarkalaus fjöldi af sviðum, sem sífelt verður erfiðara og erfiðara að komast að, en þó verður komist að! „Tíminn“ er ekkert annað en ímynduð afleiðing af möndulsnúningi jarðarinnar og árlegri ferð hennar kringum sólina. Fyrir þá sök er tíminn ekki til fyrir handan. Þar er enginn „tími“ sökum þess, að astral-sólin, sem er ekki samstæða vorrar sólar, þó astral-svæðið sé samstæða jarðarinnar, fær ljós sitt frá huldum hugrænum og andlegum lindum og skín stöðugt. Eg hygg, að þetta sólarljós þeirra komi til þeirra frá hærri „andans“ svið- um, sem liggja fyrir ,,utan“ astral-svæðið, en þetta svið er þriðja sviðið, sem maðurinn hefir samband við í rúm- inu, en öll eru þessi svið, jörðin, astral-svæðið og andans- svæðið hvert öðru samlöguð. Engin „nótt“ er þar fyrir handan, því að hún er sérstaklega einkennandi fyrir jarðlífið. Hinsvegar er stöð- ugt, en ekki tímabundið rökkur á lægri sviðum astral- svæðisins, en rökkur þetta eða myrlcur dvínar þess hærra, sem komið er, þar til á hæsta sviðinu („Sumar- landinu“ eða ,,himninum“) er meira Ijós en nokkuru sinni hefir verið á jörðunni. Því að astral-svæðið eða heimurinn snýst ekki um- hverfis sól jarðarinnar né jafnvel umhverfis astral-sól- ina, sem ljósið veitir, heldur hygg eg, að ljósið sé líkast straum eða síma sem ekkert efni stöðvar; en nótt vor stafar einmitt af slíkri stöðvun. 1 stuttu máli, hér er um tvær sólir að ræða. Sólin, sem vér jarðarbúar snúumst umhverfis í efninu, og er sú sól dauft endurskin þeirrar andlegu sólar, sem er guð. En er vér höfum yfirgefið jarðneskan líkama, þá snú- umst vér ekki lengur umhverfis sól vora, heldur snú- 15 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.