Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 104

Morgunn - 01.12.1934, Side 104
230 M0E6UNN vor, eru greinilega þrungnar af lífi, þrungnar af þeirri fegurð, sem nær til líkama eigi síður en hins andlega lífs. En einhvern tíma mun Andinn geta tekið sér bústað í musterum, sem útbúin hafa verið fyrir hann — í fögr- um, þróttmiklum, liðugum líkama með stæltum taugum. Því að þetta verður verkefni uppeldisfræðinga fram- tíðarinnar — ekki þess fræðimanns, sem fæst við líkam- lega mentun einungis, heldur og andlega, þegar svo verður komið, að uppeldisfræðingur býr yfir dulrænni þekkingu og er andi og líkami verður eitt — jafnvel hér í jarð- neskum heimi. En nú kem eg að efni, sem mikið er þráttað um. Ýmsir höfundar hafa haldið því fram, að þeim hafi þráfaldlega verið skýrt frá því af vinum úr öðrum heimi, að þar væri hold og blóð eins og hér. Þessir vinir þeirra segja í fullri einlægni: „Vér finnum, að líkami vor er alveg eins staðgóður eins og hann var á jörðunni — það er sama holdið og blóðið“. En „hold og blóð getur ekki erft guðsríki", eigi erfir heldur hið forgengilega óforgengileikann. Og um astral- líkamann er það að segja, að þegar hann hefir fært sig úr jarðneskum líkaama, þá væri það á móti lögmálum náttúrunnar, sem aldrei eru rofin, ef hann tælci á sig hold og blóð að nýju. En hver er þá skýringin á þessu? Hún er einföld. Fólk losar sig ekki við hleypidóma sína og ímyndanir, þótt það skifti um líkama! Ef það er nokkuð, sem vér sérstaklega lærum af sambandinu við astral-heiminn, þá er það þetta! Öll saga miðilsstarfseminnar styrkir þetta. Það er hætt við því, að fólk, sem hugsar eins og efnis- hyggjumenn hér í heimi, flytji þann hugsunarhátt með sér yfir dal dauðans. Sveif lur þeirra eru í samræmi við sveiflur þeirra, sem með þeim eru; þeir sjá og heyra og þreifa og finna ilm; líkamir þeirra virðast eins fastir og staðgóðir og nokkuru sinni áður, og þeir álykta eðlilega af því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.