Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Síða 86

Morgunn - 01.12.1934, Síða 86
212 M0E6UNN III. Byrjunin á astral-svæðinu. Vér munura öll verða fyrir eitthvað svipaðri reynslu og þeirri, er hinn litli vinur vor varð fyrir; ekki að sjálf- sögðu þeirri sömu að vísu, því að engir tveir menn deyja á sama hátt, frekar en þeir lifa á sama hátt. Svefninn eftir andlátið getur staðið yfir í nokkurar mínútur, eða hann getur staðið yfir árum saman til þess að gera vesalings, þreyttri sál unt að ná sér og soga í sig afl til nýs lífs frá huldum uppsprettum astral-svæðisins. Það veit enginn um það enn, nema það geti komið fyrir að svefninn haldist við árþúsundum eða jafnvel miljónum ára saman á þessu svæði, þar sem tími og rúm er ekki annað en hugarórar manna. Eg hygg, að eitt af því, sem oss sé örðugast eftir dauðann, sé að geta trúað því, að vér séum dánir! Oss fer eins og manndvergnum vorum strax eftir dauðann — þ. e. þegar hjartað hefir hætt að slá, og það er alls ekki dauði! — að vér finnum til hrygðar sökum þess, að þeir, sem vér ávörpum, geta ekki heyrt né jafnvel séð oss — þar til vér skyndilega veitum því athygli, að vér erum laus við eitthvað. Það er ekki fyr en síðar meir, eftir að vér höfum horft á vora eigin jarðarför og „lagt hlustirnar við“ hugs- unum vina vorra og óvina við jarðarförina, og athugað með samblandi af kímni og furðu þessa hátíðlegu helgi- siði út af því, að varpað er brott því, sem vér vitum að er ekki annað en gamall fatnaður — þessum hlut, sem liggur í svörtu kistunni þakinn blómum — og eftir að vér höfum fundið að silfurþráðurinn er að dragast saman og loks losnar með öllu, þá fyrst vitum vér, að vér erum dáin, og ef ekki væri til að dreifa þeim, sem vér höfum unnað og skilið við, þá þökkuðum vér guði fyrir! Litli maðurinn vor er þá loks kominn á astral-svæðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.