Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1934, Blaðsíða 19
M 0 R G U N N 145 nú orðinn skrifari hans. Hann hafði aldrei bragðað á- fengi eftir að hann fékk lækninguna. Og hann hafði ráð- lagt Argentínu-manninum að fara með konuna til Er- skines. Af konunni er það að segja, að hún vildi ekki hætta að drekka, og Erskine gat ekkert fyrir hana gert. Einu sinni kom til hans ungur maður af góðum ætt- um, en fátækur. Hann reykti of mikið, og honum hafði verið ráðlagt að leita til Erskines. Hann var svæfður, og honum var sagt að takmarka reykingarnar mikið. Alt virtist ganga vel, því að maðurinn gerði ekki vart við sig um marga mánuði. Þá kom hann aftur í öðr- um erindum. Nú var það áfengi. Elcki fyrir það, að hann drykki sig drukkinn, hann gerði það ekki. En hann átti mikinn hóp af vinum, og hann hafði ekki efni á því að haga sér ,eins og þeir. Hann vildi ekki heldur verða of feitur, því að hann var dásamlega vel vaxinn. Nú bað hann Erskine að gera sig að bindindismanni. Hann hafði reynt að vera það, en honum hafði ekki tekist það. Hann sagði, að sér væri svo ant um þetta, að hann hirti ekkert um, þó að hann yrði veikur í hvert skifti, sem han bragðaði áfengi. Þetta var létt verk fyrir Erskine. Hann svæfði mann- inn, bannaði honum áfengi og lagði á hann illar afleið- ingar, ef hann óhlýðnaðist. Hann trúði, en vinir hans trúðu ekki. Einu sinni fengu þeir hann til þess að renna niður úr einu staupi. Hálfri stundu síðar fékk hann áltafa uppsölu. Þetta var engin tilviljun, því að hann gerði til- raunina þrisvar sinnum eftir þetta. Afleiðingin varð alt- ■af sú sama. Nú hélt hann sér á hinum beina og þrönga vegi bindindisins. En með tímanum breyttist staða hans. Nú varð það skylda hans að sitja veizlur, og nú taldi hann «kki þörf á þessum ströngu höftum. Nú hafði hann líka fengið hærra kaup. Nú bað hann Erskine að hjálpa sér I þessu efni. Erskine vildi reyna það, og þeir komu sér saman um 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.