Morgunn


Morgunn - 01.12.1934, Side 79

Morgunn - 01.12.1934, Side 79
MORGUNN 205 mjög spakur maður, er leitaðist við að vera í hlutlausri en leitandi afstöðu gagnvart lífi og dauða; hann stað- hæfði ekkert; varaði lærisveina sína við að eyða tíma sínum í gagnslausa, vitsmunalega leikfimi ogheilabrot; og að lokum hvarf hann sjálfur til þess Nirvana, sem vestrið og einkum vestrænir fræðimenn eru svo fáfróðir að telja sama sem tilveruleysi. En þótt kirkjurnar séu óákveðnar í máli sínu um lífið eftir dauðann, þá er ,ekki þar með sagt, að þær séu óákveðnar í máli sínu um öll efni. Því hér er komið að því, sem ef til vill er furðu- legast af öllu, sem fjallað er um í þessari bók. Og það er hin fjandsamlega afstaða skipulagðrar kirkju Vest- urlanda, þ. e. hinnar kristnu kirkju, gagnvart sérhverri ákveðinni kenningu um það, sem gerist eftir dauðann, og ganvart sérhverri tilraun til þess að komast að raun um hvað gerist. Þetta er í sjálfu sér einkennilega ótrúlegt, en þó þarf ,ekki annað en benda á það, til þess að menn átti sig á þessu. Því varði nokkurn eða nokkuð um ástæður lífsins eftir dauðann, þá varðar kirkjurnar um þær! Ekki svo að skilja, að litla mann-dverginum hafi nokkuru sinni hugkvæmst þetta, því að honum hefir aldrei dott- ið í hug, að alt væri ekki með feldu, fyr en nú á hinni síðustu geigvænlegu stund. Eg hygg, að með sanngirni megi segja, að skipu- lögð trúarbrögð hafi ávalt, og ef til vill stundum ekki að ástæðulausu, varað fylgismenn sína við því, að „fikta við dulræn efni“. Og enda þótt auðir bekkir hafi nú brýst ýmsum til þess ,,að leika sér að hættunni“, þ. e. framhaldslífinu, í því skyni að lokka til sín áhugalausa safnaðarlimi, þá lítur kirkjan þó í leynd svo á, og ein stór kirkjudeild segir það raunar fullum fetum, að í Öllum rannsóknum um framhaldið og tilraunum til þess að fá vitneskju um ástæður þess, séu faldar hættur fyr- xr líkama manna og sál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.