Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 28
22 M 0 R G U N N Dularfullur atburður á heimili mínu. Eftir síra Jakob Jónsson. I Guðmundar sögu Arasonar eftir Arngrím ábóta er eftirfarandi frásögn: „í fimta stað kemr enn síra Guðmundr til sjúks manns, er um langa tíma hafði í rekkju legit, ok sem hann hefir borit yfir hann vígt vatn eftir vana, fellr hann fram til bænar á pallinn, millum sængrinnar ok eins klerks, er honum tilheyrir, svá at í fyrstu hafði klerkr- inn sýnan þunga af annarri öxlinni. Nú sem hann hef- ir beðizt fyrir um stund, rennr yfir hann þungi sem hann sofnaði, ok nú í stað skilr klerkrinn, at sá líkams þungi er í brott borinn, sem fyrr hafði hann kent í þeirra samkvámu. Eftir þrjár stundir vaknar hann sætt ok hógliga. Klerkrinn spyr þá: síra minn, segir hann, hver grein mun til þess, er ek kenda eigi þunga af þér síðan höfginn leið yfir þik. Hann svarar: „Drottinn várr vinnr þat er hann vill; hans nafn sé blezat um veraldir!" Ei fær klerkrinn meira hér um. Þessir hlutir gjörðust á einn laugardag; líða nú tímar, þar til at fréttist, at á vestanverðu landinu fór einn bóndi dagstætt at sækja tíðir, ok því næst skrefar at honum einn fjandi í flagð- konumynd, ok vill bægja honum til fjalls brott af veg- inum. Hann mæðist brátt í umfangi við þann úvin, svá at hann þykkist at þrotum kominn; fær síðan hinn bezta veg síns vandkvæðis, kallar með háreysti á góða Guð- mund prest Arason; ok án dvöl kemr maðr í svartri kápu með vatn ok stökkvir millum hans ok fjallkonunnar. Flýr þegar úvinrinn, en kápumaðr tekr vald yfir bónda ok fylgir honum alt til bæjar; kendi bóndi berliga sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.