Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 109

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 109
MORGUNN 103 eða öðru, ráðgáturnar urðu stöðugt fleiri og örðugri við- fangs; eg gerði mér ekki grein fyrir því þá, að stundum er myrkrið svartast undir aftureldinguna. Snemma á árinu 1918 dreymdi mig eftirfarandi draum, eg segi ykkur hann ekki vegna þess að hann hafi ahnent sannanagildi, en ei að síður tel eg að með honum hafi fyrstu geislar upprennandi dags borist inn í líf mitt °g þess vegna tel eg rétt að láta ykkur heyra hann. Mig dreymdi að eg væri einn á gangi um víðáttumikl- ar grasi grónar grundir, hægra megin við mig sá eg hátt feU, fanst það einna áþekkast Helgafelli í Vestmannaeyj- um að útliti. Veður var gott og sólskin mikið. Eg var þess ekki meðvitandi að eg ætlaði neitt ákveðið, mér fanst adklu fremur sem eg reikaði þarna um í hálfgerðri leiðslu. Eg nam alt í einu staðar við ofurlitla hæð og litaðist um, utsýnið var yndisfagurt að mér þótti, eins og einhver Suðdómlegur unaður væri ofinn í náttúruna umhverfis tthg. Athygli mín beindist nú að einskonar opi eða dyrum, er eg sá á hæð þessari. Eg hugsaði mér nú að athuga þetta hetur og gekk inn um þessar dyr. Eg sá að þetta var í raun og veru langur gangur, sem virtist liggja eftir allri hæðinni, og sá eg ekki fyrir enda hans. Rúm voru sitt til hvorrar hliðar í gangi þessum, hvert áfast við annað og lá maður í hverju rúmi. Eg gekk nú áfram og gætti að, hvort eg þekti nokkura af þeim, er þarna hvíldu, en svo var ekki. Eg hélt samt áfram, þar til eg nam staðar við rum eitt, hægra megin við mig, eg þekti þar föður minn. Eg laut niður að honum og heilsaði honum með kossi. Hann tók mjög ástúðlega á móti mér og tók um hægri hönd mína. Eg rétti mig upp og mælti frá mér numinn af Eleði: „Pabbi, nú fyrst sé eg að guð er góður að lofa mér að hitta þig hérna“. „Já, barnið mitt“, mælti hann, „það er gott að þú skulir vera búinn að sjá það, þú mátt líka Ifúa því að guð er góður“. Eg spurði hann því næst hvern- Jg honum liði, en hann svaraði því ekki á þann hátt, er eg vonaðist eftir. Hann hélt enn í höndina á mér og segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.