Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 48
42 MORGUNN merkisprests og frá þeim atburðum, sem fyrir þau hjónin komu, eins og frá þessu er skýrt í merku ensku blaði: „Psychic News“. Því miður hefi eg ekki komist enn yfir bækling þann, sem þau hjónin skrifuðu um þetta og heit- ir á ensku: „A Modern Miracle“, því nafni, sem eg nefndi þetta erindi mitt. En þar sem frásögn blaðsins er all-ýtar- leg og skilmerkileg, taldi eg hana þess verða að láta yður heyra hana. Og svo langaði mig til að bæta þar við nokkrum at- hugasemdum um viðhorf kirkjunnar og spíritismans í Englandi, og þá sumt, sem stendur að nokkru leyti í sam- bandi við þessa frásögu og við síra Elliott. Eins og eg gat um í upphafi máls míns, þá er þessi prestur, síra Maurice Elliott, ritari í þessu nýstofnaða prestafélagi á Englandi til undirbúnings samfélags sáln- anna í samvinnu við valinn hóp fremstu spíritista, þar sem er fremst í flokki hin nafnkunna ágætiskona frú St. Clair Stobart, sem er jafn frábær að andlegum og líkam- legum gáfum og þreki. (Mun eg síðar skýra betur frá því). Sennilega hefir þá síra Elliott verið einn fremstur stofn- andi þessa félags, þar sem hann var kosinn ritari þess, því að bæði er það, að ritari í hverri nefnd eða félagi er tíðast kosinn sá, sem fremstur hefir verið hvatamaður eða framkvæmdasamastur um málefni félagsins, og eins ber saga sú, er eg hefi nú sagt um reynslu þeirra hjónanna og afburða gáfu og mælsku hans, vott um, að slíkur mað- ur mundi líklegur til athafna, sem til mikils mundi leiða. Þó fylla þann flokk aðrir ágætir kennimenn, svo sem for- maður félagsins, Sharp erkidjákni, sem er mjög há staða í ensku kirkjunni, og enn fleiri mjög merkir prestar. Stofnfundurinn fyrir þennan félagsskap var haldinn í London 31. maí síðastl., og voru þar saman komnir full- trúar frá prestafélaginu ásamt ýmsum spíritistum, sem fúsir voru til þessa samstarfs, en það eru engan veginn allir spíritistar á Englandi. Þeir vilja margir standa fyr- ir utan kirkjuna (sem síðar mun sagt). Eftir umræður J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.