Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 68
62 M 0 RGUNN smækkað, fölt endurskin af manni, fremur aumlegt, ein- mana og yfirgefið, — aðeins vesæll svipur“. . . . Hann bygði ótta sinn á þeirri trú, að þar sem heilinn væri efnislegur, hlyti „andi“ að skilja við alt, sem gerði hann merkilegan eða athyglisverðan sem mann. í okkar augum er heilinn aðeins hinn efnislegi hluti af því hljóðfæri, sem sálin leikur á, og við trúum því, að hún fái eða hafi fullkomna ljósvaka-eftirmynd af þeim líkama, sem hér er eftir skilinn. Nú get eg að vísu ekki komið með „anda“ til að sanna þetta fyrir hr. Joad, en eg vildi gjarna benda á, að sönnunin kunni að fást hérna megin grafar. Ef hægt er að sýna fram á, að sálin geti fjarlægst líkam- ann, á meðan maðurinn er á lífi, og að hinn andlegi hluti mannsins haldi allri skynsemi hans, þá virðist engin á- stæða til að ætla, að eðli þessa andlega hluta breytist, þó að fullkominn aðskilnaður verði við líkamann. Nú er þessi stundar-aðskilnaður, eða fjarlæging, í lifanda lífi þó nokkuð algengur og getur ýmist komið af tilviljun eða við iðkun. Eg vil sérstaklega taka dæmi af manni, sem var langt frá því, að vera spíritisti. Eg á við hinn alkunna rithöf- und William Gerhardi, skynsaman, veraldlegan, holdlega sinnaðan mann, — honum segist svo frá sjálfum, að sig langi til að eiga fjórar arabiskar konur, — hann vaknaði eða rankaði við sér eitt kvöldið við það, að hann sveif um utan við líkamann. Og takið eftir því, að það var hann sjálfur, en alls ekki hinn „vesæli svipur“ hr. Joads. Þarna var hr. Gerhardi allur, með endurminningar, glettni og skarpleik, með æfintýraþrá sína og ef til vill með löngun sína í þessar fjórar konur. Hann ferðaðist um landið í þessu ástandi til þess að heimsækja ýmsa kunningja og gat fært sönnur á komu sína eftir á, og við annað tæki- færi hitti hann einn vin sinn, sem hafði dáið um morg- uninn, eftir holskurð, og saman svifu þeir til þess að sjá líkama vinarins, — tveir „svipir“, líkir að öllu leyti nema því, að annar þeirra var ennþá bundinn við jörðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.