Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 132

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 132
126 M ORGUNN svo að mér er varla láandi, þó að mér standi ekki á sama um þetta mál. Eg ætla samt ekki að segja neitt frekar nú um lækningar á sjálfum mér. Eg var eingöngu milligöngu- maður við þá tilraun, sem hér um ræðir. Inn til mín kom ungur maður. Eg hefi aldrei séð mann í slíku ástandi. Hörmungin var afmáluð á honum. Þunglyndið var svo magnað, að honum veitti örðugt að tala nokkuð við mig. Aðalerindi hans virtist vera, að ráðfæra sig við mig um sjálfsmorð, sem hann taldi sjálfsagt og óhjákvæmilegt að hann fremdi; því að hann gæti ekki lifað þessu lífi. Það vildi svo til, að miðill var staddur á heimili okkar, þeg- ar þessi maður kom, og fyrir tilmæli mín fékk sjúkling- urinn fund samdægurs. Miðillinn þekti hann ekkert, hafði aldrei heyrt hans getið, en lýsti fyrir honum framliðinni móður hans og systur og boðaði honum aðstoð og hjálp þeirra og annara góðviljaðra framliðinna manna, sem mundu lækna hann að fullu. Manninum leið betur þegar að fundinum loknum. Hann kom nokkurum sinnum eftir þetta á fund miðilsins og fáeina tilraunafundi fékk hann. Að skömmum tíma liðnum hafði hann tekið aftur gleði sína og var orðinn heilbrigður og starfandi maður og full- ur af þakklæti til miðilsins. Eg get ekki neitað því, að mér mundi finnast það nokkuð kynlegur eftirleikur við þessa atburði, ef miðillinn — eða eg — hefði fyrir þetta verið gerður útlægur um talsvert fé, eða útlægur úr félagsskap annara manna um stundar sakir, og látinn í fangelsi. Eg er þess ekki fullvís, að slíkt væri þjóðfélagi voru til mikils sóma. Eg veit ekki, hvað að þessum manni gekk í raun og veru. Eg veit ekki, af hverju þetta óhemjulega þunglyndi stafaði. Reglumaður var hann, svo að ekki var drykkjuskap um að kenna. Hann sagði mér, að hann væri ekki í neinum fjárhagsörðugleikum. Eg held, að hann hafi ekki sjálfur gert sér neina grein þess, hvernig á því stæði, að hann hefði ratað í þessi ósköp. En eg hefi þrásinnis verið á tilraunafundum með mönnum, sem hafa að einhverju leyti verið gengnir úr lagi fyrir vanrækta eða misnotaða sál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.