Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 13

Morgunn - 01.06.1936, Side 13
MORGUNN 7 takandi ásamt öðrum mannlegum verum, og ásamt englum, í því að koma í framkvæmd hinum guðdóm- legu fyrirætlunum um mannkynið og um alheiminn. En þetta hefir líka sína skuggahlið. í framhalds- lífinu er mönnum ekki þröngvað til sælunnar fremur en í þessu lífi. Hve hagfeldar sem ástæður manna kunna að virðast, er ekki sjálfsagt að þeim fylgi veruleg ánægja. Ytri ástæður geta ekki neytt neinn mann cil að vera ánægðan, ef skapgerð hans er svo háttað, að hún leiði til vansælu. Sömu lögin gilda í öðrum heimi eins og hér um andlegt líf. Sú sál, sem ekki hefir lært neitt um hinn sanna leyndardóm sælunnar, er ekki neydd til að verða sæl með því að vera losuð við líkamann; það eru ytri ástæðurnar, sem hafa breyzt, en ekki sálin sjálf. Svo að það er óhjákvæmilegt að sumir menn séu vansælir í framhaldslífinu. En boðskapur spiritismans nær lengra. Hann boðar oss líka það fagnaðar.efni, að nokkur hluti af því starfi, sem góðar verur vinna í öðr- um heimi, sé sá að hjálpa þeim, sem vansælar eru. Oss er sagt, að vér, sem enn erum hér í heimi, getum verið með í þeirri starfsemi; sálirnar geti verið svo jarð- bundnar, að þær geti ekki skynjað göfugar verur ann- ars heims, sem þrá það að hjálpa þeim; þær halda áfram að vera eins og þær voru á jörðinni, sjónlausar og heyrnarlausar andspænis öllum æðri andlegum veru- leik. En þeim kann að vera auðveldara að taka við á- hrifum frá mönnum, sem enn eru hér á jörðunni. Eg geri ráð fyrir, að allir þeir menn, sem nokkuð hafa til muna f.engist við sambandstilraunir, hafi orðið fyrir einhverri reynslu í þessa átt. Við hér í Reykjavík urð- um fyrir henni svo að segja tafarlaust, þegar tilraunir okkar fóru að bera nokkurn verulegan árangur, og við höfum orðið það altaf öðru hvoru fram á þennan dag. Boðskapur spiritismans um það, hvernig framhalds- lífinu sé háttað, er prentaður í mjög miklum fjölda af bókum. Eg get ekki rakið hann lengra í þessu stutta út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.