Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 91
MORGUNN 85 „Vinir mínir! Beinið hugarsjónum yðar að litlum dreng, sem stend- ur við móðurkné. Hann er fagur yfirlitum, vel gefinn, móðirin elskar hann af öllu hjarta, hún tilbiður litla elskulega drenginn sinn. Drengurinn vex og þroskast, alt er gert til þess að hlúa að honum, þroska hann og búa honum bjarta og fagra framtíðarbraut. Árin líða. Hann á engar áhyggjur um framtíðina. Hann eignast vini og félaga, æskuminningarnar þoka til hliðar, ný viðfangs- efni draga að sér athygli hans, það sem honum hafði ver- ið kent í æsku verður smátt og smátt óverulegra og þoku- kendara, fjarlægist, gleymist, hjúpast lítt gagnsærri hul- iðsblæju óveruleikans, móðurminningarnar fara sömu leiðina, útsýnið er orðið alt annað, nýtt viðhorf, nýir litir. Drengurinn er orðinn stór, fullorðinn maður. Hann á örar og heitar tilfinningar, hann er næmur fyrir öllum áhrifum, einlægur og saklaus. Hann á ekki tortrygni til í huga sínum, það er sól og vor í huga hans, enn þá hefir hann ekki séð nema vorið. En eitthvað skorti samt á hamingju hans, hvað gat það verið? Hann hugsaði um það, hann dreymdi um það vakandi og sofandi. Einu sinni kom hann auga á glitr- andi perlu, fegurri og yndislegri en hann hafði nokkurn- tíma séð í vordraumum sínum, hann handlék perluna og þrýsti henni að hjarta sínu, nú hafði hann fundið hina fullkomnu hamingju, ástin var vöknuð í lífi hans, hann hafði einskis framar að óska. En hann hætti ekki að áreyma, þó að honum fyndist hún bera með sér inn í líf hans fullkomnun og fylling helgustu þráa hans og vona, hann dreymdi um hana sem verðandi aflgjafa og orku- vaka í lífi sínu, aflgjafa, til þess að létta honum gönguna UPP á tindinn, að takmarki frægðar og frama, er honum virtist að væri svo skamt undan, aðeins örfá skref og takmarkinu væri náð. En — alt í einu dregur ský fyrir s°lu, stöðugt þyknar í lofti, vonirnar bresta ein á fætur annari, — við eigum ekki samleið. Með þeim orðum fylg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.