Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 31

Morgunn - 01.06.1936, Side 31
MORGUNN 27 inu. Eg vissi þá af Benjamín við höfðalagið á rúminu mínu, og lagði sterka kraftstrauma umhverfis alt höfuðið og brjóstið. Hvinurinn hélt stöðugt áfram. Þá finn eg í einu vetfangi, að eg líð upp úr rúminu og fram fyrir fóta- gaflinn, vildi fara lengra en komst ekki. Var þar ein- hverju, sem líktist rúmdýnum, hrúgað upp, og fótagafl úr öðru hornrúminu lá upp með þeim. Eg hallaði mér til hálfs aftur á bak á dýnurnar, þannig að þær studdu við bakið. Stóð þá Benjamín fyrir aftan mig og fór höndum um höfuðið, sérstaklega hnakkann. Hvinurinn hélt enn áfram. Þegar Benjamín hafði haldið áfram dálitla stund, hætti hann snögglega og hurfu straumarnir um leið. Skiftumst við á nokkurum orðum, en svo var eins og hann liði burtu, án þess að nokkur umgangur heyrðist. Þó þótti mér hann fara fram í stofuna. í sama bili vissi eg af mér í rúminu. Þó var það ekkert líkt því að vakna af svefni. Augun lukust ekki upp, frekar en eg hefði altaf haft þau opin. Hafði eg allan tímann séð herbergið og stofuna, eins og þau eru. Eini munurinn var sá, að meðan eg var í þessu Undarlega ástandi, virtist mér vera bjartara inni en bæði fyrir og eftir. — Þegar eg reis upp, kendi eg mér einskis meins. — Þegar eg kom á fætur, voru litlu stúlkurnar komnar fram í eldhús til vinnukonunnar, en ekki get eg &ert mér grein fyrir því, hvenær þær fóru“. Nú er saga Þóru ekki lengri; þess eins er þörf að &eta til viðbótar, að hún leit á klukkuna undir eins og hún reis upp, og var klukkan þá að verða þrjú. Hún fékk sér skriffæri samstundis og ritaði uppkast að þessu, sem las yður. Við hjónin fengum undir eins löngun til þess að grenslast eftir því, hvort nokkuð hefði gerst hjá kunn- 'ngjum okkar í Reykjavík, sem þetta gæti staðið í sam- bandi við. Morguninn eftir sendi eg því símskeyti til vin- ar míns Eggerts P. Briem bóksala í Reykjavík. Benjamín
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.