Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 96
90 MORGUNN ar æsku í faðmi móður minnar. Óstjórnleg hugaræsing náði tökum á mér; var þetta veruleiki, eða var þetta að eins hyllingamynd núorðinna instu og dýpstu kenda minna og þráa, upphaf nýrra vonbrigða, nýrra þjáninga, nýrra þrauta? Eg hlustaði af öllum mætti sálar minnar. Einu sinni hafði eg haft þessa bæn yfir, sungið þennan sálm; mér var að hlotnast hið langþráða, dásamlega tækifæri. Guði almáttugum sé lof og dýrð! Eg var að skynja dá- samlegasta veruleikann í tilverunni; eg, sem hafði barist gegn ljósinu, gegn kærleikanum, gegn Guði, hann var að vefja um mig kærleika sínum; nú skynjaði eg fyrst, að hann hafði altaf verið að leita mín.Nú átti eg að eins eina þrá, ljósið, blessað guðdómlega ljósið. Lof og dýrð sé þér, almáttugi faðir. Megi hinn vermandi kærleikskraftur drottins drjúpa svo þétt sem döggvar geta fallið yfir sálir ykkar. Drottinn Jesús Kristur, faðir ljóssins og kærleik- ans, blessi ykkur, sem hjálpuðuð mér til þess að snúa við, sem vísuðuð mér veginn til hins eilífa Ijóss. Vinur minn! Eg hefi nú brugðið upp fyrir þér nokk- urum myndum úr liðinni lífssögu minni. Eg veit, að þér mun finnast þær, margar þeirra, dimmar og ömurlegar. Já, vissulega eru þær það, en þrátt fyrir það eru þær eigi að síður ofnar gullnum þráðum hins frelsandi kær- leika, bera í sjálfum sér söguna um sigurmátt samúðar- innar, sigurmátt kærleiksríkra bæna, hvað unt er að gera fyrir þá, sem hverfa yfir landamærin með hugann fullan af helsárum minningum. Það er þetta, sem hefir hjálpað mér upp úr djúpum niðurlægingarinnar; öllu þessu á eg það að þakka, að nú er skammdegisvetur lífs míns liðinn, að eg sé nú í framsýn sumarlönd eilífs þroskamöguleika, þar sem mér eru búin skilyrði til fyllri þekkingar, aukins og sannari skilnings á lögmálum kærleikans“. Hann beindi þessu næst máli sínu til mín nokkur augnablik, en þar sem þær samræður snertu að eins sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.