Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 108

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 108
102 MORGUNN að ættu erindi við mig og bjóst við að myndu bíða mín úti fyrir, en er eg kom út sá eg engan, gekk eg þá venju- lega kring um húsið til þess að fullvissa mig um, hvort nokkur væri þar nálægur, en gat engan séð að heldur, — hvorki þá, er eg hafði verið sannfærður um að kallað hefðu til mín, eða neina aðra, en mér brást það aldrei að þeir menn, er mér heyrðust ávarpa mig á þennan hátt, áttu skamt eftir ólifað og í flestum tilfellum dánir. Stundum varð eg einnig fyrir því og verð það enn, að mér hefir virzt og virðist sem ákveðnum hugsunum sé þrýst inn í vitund mína; einatt eru það ákveðin tilmæli um að framkvæma eitthvað þá þegar, er eg hafði ætlað mér að framkvæma næstu daga eða þá á nálægum tíma, eða þá hitt að láta það ógert. Þetta, er eg nefni „tilvísan- ir“, kemur ekki inn í vitund mína á sama hátt og aðrar hugsanir, mér finst eg verða þess var mjög greinilega að þær komi utan að, sem beinar verkanir einhvers sjálf- stæðs vitsmunaafls fyrir utan mig. Það er eins og ein- hver kraftur verki á höfuðið, aftan við eyrun, þó verð eg ekki var við neina snertingu og ekki heyri eg heldur neitt hljóð, en bendingar þessar eða tilmæli, sem á þennan hátt er þrýst inn í vitund mína, eru engu að síður verulegar eða ákveðnar fyrir því. Eg hefi sannfærzt um það umlið- in ár, að þessi tilmæli, er þannig hafa borist inn í huga minn, hafa æfinlega verið réttmæt, og rétt hefir verið að fara eftir því, er þar hefir verið lagt til málanna, enda hefi eg nú í seinni tíð gert það hiklaust og þarf eg ekki að iðrast þess. Eg var lengi vel í hálfgerðum vandræðum með að gera mér einhverja skiljanlega grein fyrir því, hvernig stæði á þessum undarlegu bendingum eða tilmælum. Var verið að reyna til að sannfæra mig um það, að einhverjir, sem væru þroskaðri en eg og sæju betur eða lengra fram í tímann, stæðu við hlið mér og vildu hjálpa mér í erfið- leikum mínum, eða voru þetta einhverjar ofskynjanir? Eg gat lengi vel ekki fundið fullnægjandi svar við þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.