Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 36

Morgunn - 01.06.1936, Síða 36
30 MOEGUNN hygli heldur, ef síminn hefði ekki hringt og það orðið til þess að Briem yrti á Benjamín. En við vorum ekki af baki dottin enn. Eg sendi Briem nú annað skeyti (á íslenzku) og var það þannig: „Spurðu Heizig um þriðjudaginn 14. marz“. Engin ferð féll suður enn þá, svo að engin hætta var á því, að bréflegar upplýsingar bærust þangað. En eg fékk aftur bréf frá Eggert, sem enn þá hafði enga hug- mynd um, hvernig á spurningum mínum stóð. í bréfinu kveðst hann hafa náð tali af Heizig á miðilsfundi hjá Benjamín og skrifar upp jafnóðum alt, sem sagt var. Hann spyr Heizig þannig: „Kannst du mir etwas erzáhlen úber Dienstag den 14. Márz?“ (Geturðu sagt mér nokkuð um þriðjudaginn 14. marz?) „Dann war ich in Nordfjord“. (Þá var eg á Norð- firði), svarar Heizig. „Und was hast du dort erlebt oder getan?“ spyr Briem. (Hvað hefirðu gert þar eða hvað hefir komið fyr- ir þig?) Þá svarar hinn: „Ein Augenblick, ich bin so múde“. (Bíðið við; eg er þreyttur). Að svo búnu hvarf hann úr sambandinu. Var þreyta hans, sem hann kallaði svo, talin stafa af einhverju ferða- lagi, sem hann hafði verið í. En litlu síðar kom annar maður 1 sambandið og kvaðst hann eiga að skila frá lækn- inum því, sem hér fer á eftir orðrétt: „Að 1) Þóra hafi verið veik og 2) legið uppi í rúmi. Þá 3) fannst henni koma chloroformlykt inn í herbergið og 4) vissi þá, að þeir væru komnir og 5) sagði Jakobi það. 6) Hún fann að hún var strokin yfir höfuðið og 7) aftur á hnakkann og 8) fann strauma um sig. 9) Jak- ob hefir víst séð þá. En svo 10) kom Svava og sagði: 11) „Nei, er Benni kominn“.“ Þér takið eftir því undir eins, að sumt kemur alveg heim við það, sem konan mín hafði orðið vör við, en öðru J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.