Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 58

Morgunn - 01.06.1936, Síða 58
52 MORGUNN sér; sumir voru andstæðir af því að kirkjunni væri ekki að treysta og ummæli kennimanna hennar sýndu að það- an væri ekki samvinnu að vænta. Kvað þar mest að um- mælum M’Indoes, sem er forseti Þjóðbandalags enskra spíritistakirkna (Spiritualist National Union), en þær munu orðnar mikið á sjötta hundrað. Hann tók tillög- unni kurteislega, en sagði: Eg get ekki séð, að þetta sé framkvæmanlegt; til þess er mótstaða kirknanna of bitur og t. d. hefir prófastur Inge skorað á biskupana, að lýsa yfir afdráttarlaust, að kirkjan geti ekki haft saman við spíritismann að sælda“. Hjá enn öðrum hafa mótmælin stafað beinlínis af andúð gegn kirkjunni og kenningakerfi hennar, eins og t. d. Arthur Findlay, höfundi hinnar ágætu bókar: Á landamærum annars heims, sem forseti hefir útlagt á íslenzku og þér munuð flest eða öll kannast við. Skoðanamunurinn á rót sína nokkuð í því, hvernig á spíritismann er litið, hvort hann sé trúarbrögð út af fyrir sig eða aðeins grundvöllur allra meiri háttar trúar- bragða, sem trúa á framhaldslíf. Frú Stobart segir: Eg lít svo á, að í sjálfu sér sé spíritisminn ekki trúarbrögð, heldur sé hann það, sem gerir trúarbrögðin — eins og sérhver trúarbrögð — að sönnum veruleik, og óskar að þau öll hljóti í ljósi hans nýja skýring á trúarsetningum sínum. Aftur á móti segir Findlay, að spíritisminn sé sín trúarbrögð, og hann eigi með þeirri þekking, sem hann veitir, að verða einu og alheimstrúarbrögðin. Umræður hafa sjálfsagt orðið minni um þetta síðustu misseri í Englandi. En annars væri svo mikið að segja um afstöðu kirkjunnar og spíritismans á Englandi, að eg get ekki í þessu máli gert yður grein fyrir því. Það væri nægilegt ritgerðarefni út af fyrir sig. En þó að spíritistar sé ágrein- ingslaust allir vel sammála um meginatriði málefnis síns, framhaldslíf og samband heimanna, þá hygg eg að flest- um muni vel geðjast þessi skoðun hennar og áhugi á, að kirkjan færi sér í nyt stuðning spíritismans og eins hitt að mikill kraftur og áhrifavald kirkjunnar greiði götu J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.