Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 21

Morgunn - 01.06.1936, Síða 21
MORGUNN 15 til, að þér eigi fyrirlítið neinn af þessum smælingjum, því að eg segi yður, að englar þeirra á himni sjá ávalt auglit föður míns, sem er á himni (v. 10). Getum vér þannig fundið stoð í orðum Jesú sjálfs bæði þeirri trú, að englar vaki yfir oss, og einnig hinni, að a. m. k. ýmsir af þessum englum séu framliðnir vinir vorir, sem láta sér ant um eftirlifandi ástvini, og aðrir þroskaðir menn, sem falið hefir verið það sérstaka starf, að gæta þeirra, sem eiga enn í stríði og amstri á jörðu hér. Sem síðustu röksemd í þessu máli skal eg láta mér nægja að benda til hins afar-víðtæka vitnisburðar sálar- rannsóknanna, og á eg þá sérstaklega við þær rannsóknir, sem framdar hafa verið af nákvæmum rannsóknarmönn- um undir vísindalegum skilyrðum, og geta því fyllilega talist vísindaleg rök. Eg get ekki bent hér á einstök dæmi, en verð að láta mér nægja, að minna á þetta mál, sem mörgum er kunnugt, og hefir brugðið nýjum og björtum skilningi yfir samband vort við hina andlegu tilvist. Að- eins langar mig til að vitna að lokum í tvenn ummæli, sem sýna hverja þátttöku við megum búast við að fá, þegar við höldum guðsþjónustur í kirkjum vorum. Hin fyrri er eftir einn af yngri prestum þessa lands, og er á þessa leið: „Er ekki líklegt, að við guðsþjónustu í fagurri kirkju, vel sóttri af trúuðum mönnum, skapist það umhverfi og þau skilyrði, sem gera ósýnilegum, andlegum verum úr æðra heimi mögulegt að dvelja með oss og deila gleði sinni og tilfinningum með oss, enda þótt vér í fæstum tilfellum verðum þeirra sýnilega vör? En þeir menn eru til, og það allmargir, sem hafa fengið að líta andlegan söfnuð við- staddan guðsþjónustur vorar, söfnuð, sem öllum fjöldan- um er ósýnilegur. Og sumir prestar, að minsta kosti, flytja prédikun sína með það fyrir augum, þegar fátt er í kirkju hjá þeim, að ósýnilegur söfnuður sé í kirkjunni og taki öflugan þátt og innilegan í allri guðsþjónustunni". (Lindin 1933, bls. 34—35). Hér í þessum orðum prestsins er ekkert fullyrt, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.