Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 57
MOEGUNN 51 verið vefengd. í þessu hygg eg að félagsmenn hafi und- antekningarlítið fylgt forsetunum. Eg hefi nefnt áður merkiskonuna frú St. Clair Stobart. Ritið, sem eg hefi fyrir mér (Ps. Gazette), segir að hún sé ein allra merkasta kona, sem uppi hefir verið á seinni tímum. 1 hinu stórmerka og mikla lífsstarfi hennar standa fremst mannúðar- og hjúkrunarmál. Þegar Balkan-stíðið stóð 1912—13 stýrði hún hjúkrunardeild og stjórnaði einni hersveit í liði Búlgara. í heimsstyrjöldinni 1914 kom hún með félagi kvenna á fót sjúkrahúsum í Belgíu og Frakk- landi. Hún var handtekin af Þjóðverjum og átti að skjóta hana sem njósnara. Hún fór til Serbíu og kom í liði Serba UPP sjúkrahæli og á undanhaldi þeirra var hún hátt stand- andi foringi. Var hún þá kölluð hefðarkonan á brúna hest- inum, því að hún reið alt af á brúnum hesti. Hún er íþróttakona hin mesta, hefir unnið í tennis og golf o. fl., hljómlistarkona, hefir haldið fjölda af fyrirlestrum og rit- að fjölda af bókum. En mesta hugðannál hennar hefir þó verið spíritisminn. Hún stofnaði félag, sem heitir Spiri- lualist Community, félag enskra spíritista, til að útbreiða °g efla spíritisma í landinu og hefir það síðan 1932 hald- út mánaðarriti, sem heitir: Spíritistinn. Hún hefir frá uPphafi verið forseti félagsins, og ræður að líkum að hún hefir verið í miklum hávegum höfð hjá spíritistum bæði 1 Englandi og annarstaðar. Þessi kona lýsti yfir á sam- komu í félagi sínu í ágúst 1932, að það væri brennandi osk sín, að kirkjurnar vildu taka að sér spíritismann, eins °g hún sagði, „lock, stock and barrel“, það er eitthvað sama sem með húð og hári eða að öllu leyti og þá ætti ekki að Verða þörf fyrir neinar sérstakar spíritista-guðsþjónust- Ur- Það má geta nærri, að þessi tillaga frá slíkri konu sem frú Stobart fór ekki fram hjá án þess að henni væri veitt eftirtekt. Urðu um hana fyrst í stað miklar umræð- ur og tóku margir til máls. Sumir voru hrifnir af hug- Piyndinni og tóku henni mjög vel. Aðrir töldu hana ófram- kvæmanlega, hversu æskileg, sem hún gæti verið í sjálfu 4>H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.