Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 16

Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 16
142 MORGUNN ueyja heyrði faðir hans, og aðrir viðstaddir ástvinir, dá- samlega tónlist fylla dánarherbergið. Eftir ítarlega rann- sókn sannfærðust þeir um, að hljómlistin gat ekki verið komin frá nokkrum jarðneskum manni. Enn þá merkilegri er frásögnin, sem hér fer á eftir, þvi að þar þekkir ekki aðeins hin deyjandi kona röddina, held- ur sér einnig framliðnu söngkonuna, sem syngur, og vissi þó ekki áður, að hún væri látin. Gerfinöfnin eru notuð , .. vegna þess að maður konunnar, sem var eft/r'diuð-mn Þekktur °S háttstandandi í hernum, vildi ekki láta birta nafn sitt opinberlega, en frásögniri er þó tekin eftir honum á þessa leið: „Frú S., kona S. ofursta í hernum, hafði boðið til sín nokkrum vinum og bað ungfrú Júlíu X., sem var í þann veginn að gerast atvinnusöngkona, að dvelja hjá sér í vikutíma til þess að skemmta gestunum, og gerði hún það. Nokkrum árum síðar veiktist frú S. hastarlega og bjóst við að deyja. Hún hélt samt alveg jafnvægi sínu og rósemi, og var dag nokkurn að ganga frá að ráðstafa eignum sínum; maður hennar sat hjá rúmi hennar og þau ræddu málið saman. Skyndilega breytti hún um umtalsefni og sagði: „Heyrir þú raddirnar, sem syngja?“ Ofurstinn — sem sjálfur segir söguna — svaraði að hann heyrði þær ekki, en kona hans hélt áfram: „Ég hefi heyrt þær nokkr- um sinnum í dag og ég er viss um að það eru englarnir, sem eru að bjóða mig velkomna inn í himnaríkið. En það er einkennilegt — bætti hún við — að ég þekki eina rödd- ina, en ég get aðeins ekki munað hver á þá rödd“. Skyndi- lega þagnaði hún, benti yfir höfuð eiginmanns síns og sagði: „Ó, þarna er hún í horninu. Það er Júlía X. Hún er að koma. Hún hallast yfir þig. Hún er að biðjast fyrir. ---------Ó, sjáðu, nú er hún að fara“. Ofurstinn sneri sér við, en sá ekkert, og kona hans sagði: „Hún er farin“- Daginn eftir andaðist ofurstafrúin. Ofurstinn hélt að þetta hefði ekkert annað verið en eins konar marklaus draumsýn hinnar deyjandi konu, þangað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.